Flooding

Flooding

Verkið Flooding er fjölrása videoinnsetning með hljóði,sem var sýnd á Ars Electronica 2007 Festival í Linz.

Innsetningin sýnir m.a. Töfrafoss, sem á sama tíma og hátíðin stóð yfir í Austurríki var að hverfa undir hækkandi yfirborð Hálslóns á hálendi Íslands.

Í verkinu skráir listamaðurinn með hjálp myndbanda og hljóðupptöku, og setur fram í innsetningu, hvernig hagsmunir iðnaðarins leiða af sér sökkvun einstaks hálendis-vistkerfis í heimalandi hennar, og valda þannig óafturkræfri eyðilegginu svæðisins. Þó að listamaðurinn beini linsu sinni að fossum í heimalandi sínu, Íslandi, þá er inntak verka hennar í senn staðbundið og hnattrænt. (Serafine Lindemann)

hlutar verksins eru unnir í samvinnu við Kvik ehf og Friðþjóf Helgason kvikmyndagerðarmann

ljósm: Mila Pavan