Art & Ecology Now

Bókafúgefandinn Thames & Hudson mun innan nokkurra vikna gefa út bókina  “Art & Ecology Now” eftir Andrew Brown. Ljósmynd af fossi, einum af fossunum í listaverkinu “Archive – Endangered Waters (2003)” var valin sem bókarkápa, en í bókinni er grein um verkið. Frá útgefanda: This accessible and thought-provoking book is the first in-depth exploration of […]

Bókafúgefandinn Thames & Hudson mun innan nokkurra vikna gefa út bókina  “Art & Ecology Now” eftir Andrew Brown.

Ljósmynd af fossi, einum af fossunum í listaverkinu “Archive – Endangered Waters (2003)” var valin sem bókarkápa, en í bókinni er grein um verkið.

Frá útgefanda: This accessible and thought-provoking book is the first in-depth exploration of the ways in which contemporary artists are confronting nature, the environment, climate change and ecology

ISBN 9780500239162
Fyrst gefin út 2014

 

more:   Thames & Hudson