Folklore – sýningu frestað vegna Covid-19

FOLKLORE, the CENTRE POMPIDOU-METZ Í kjölfar ákvörðunar franskra stjórnvalda um bann við fjöldasamkomum verður Centre Pompidou-Metz  lokað frá 14. mars þar til annað verður tilkynnt. Vegna  aðgerða stjórnvalda gegn útbreiðslu Covid-19 Kórónavírus faraldursins hefur öllum atburðum verið frestað þar til síðar.

FOLKLORE, the CENTRE POMPIDOU-METZ

Í kjölfar ákvörðunar franskra stjórnvalda um bann við fjöldasamkomum verður Centre Pompidou-Metz  lokað frá 14. mars þar til annað verður tilkynnt. Vegna  aðgerða stjórnvalda gegn útbreiðslu Covid-19 Kórónavírus faraldursins hefur öllum atburðum verið frestað þar til síðar.