Endangered Waters - Töfrafoss II

Endangered Waters – Töfrafoss II

Verkið er um leið innsetning, og samanstendur af lagskiptum tjöldum, myndvörpun, þrumandi hljóði og rödd sem fer með texta.

Verkið er fjöltækni gjörningur er tileinkað Töfrafossi, sem var að miklu leiti sokkinn í Kárahnjúkalón þegar verkið var flutt í Gallery Art On Armitage í Chicago ágúst árið 2007, í tengslum við sýninguna Endangered Waters.

ljósm: Mary Ellen Croteau