Vituð ‘ér enn – eða hvað?

(26.04.2022)

Rúrí

Elegy, 2000

Museum, 1987

 

Hlöðuloftið, Korpúlfsstöðum
Thorsvegi 1, 112 Reykjavík

 

sýningartími 23. apríl til 15 maí, 2022,
Opnun laugardaginn 23. apríl kl. 14:00 – 18:00

Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13:00 til 18:00

Laugardaginn 14. maí opið frá kl. 15:00 til 18:00

 

 

Núverandi stríðsátök í Úkraínu minna okkur enn og aftur óþyrmilega á möguleikann á að kjarnorkustyrjöld brjótist út.

Á Korpúlfsstöðum hefur Rúrí sett upp tvö verk um hörmulegar afleiðingar stríðsátaka: Elegy, 2000, myndbandsverk sem gert var í kjölfar Bosníustríðsins, og Safn, 1987, innsetningu um hugsanlegar fornleifar framtíðar á óbyggðri plánetu. Þessi áhrifaríku verk úr safni listamannsins bera með sér aðkallandi áhyggjur af óréttlæti, eyðileggingu og skorti á mannúð, málefni sem Rúrí hefur ítrekað fjallað um í listsköpun sinni.

 

Sýningarstjóri: Pari Stave

 

Eruð þið ánægð ef þið fáið að spyrja að einhverju?

(07.03.2022)

Eruð þið ánægð ef þið fáið að spyrja að einhverju?
Tengslamyndun milli austurs og norðurs

Listasafn Árnesinga, Hveragerði

4. júní – 4. september 2022

 

Á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar var framúrstefnulistamönnum frá austantjaldsríkjunum mikið kappsmál að tengjast hinum vestræna listheimi.

Á sama tíma var vettvangur íslenskrar samtíðarlistar að opnast upp, m.a. fyrir stefnum á borð við flúxus og póst-list. Það kom til vegna ört stækkandi tengslanets listamanna og gallería á borð við SÚM og listagalleríð að Suðurgötu 7. Þessi tvíhliða tilraun að auknum tengslum leiddi svo til fjörlegra samskipta og nokkurra sýninga ungverskra listamanna hér á landi.

 

Listamenn:  Eggert Pétursson, Endre Tot, Gábor Attalai, Géza Perneczky, Ingólfur Arnarsson, Kristján Guðmundsson, Rúrí, Sigurður Guðmundsson.

Sýningarstjóri: Zsóka Leposa, Aðstoðarsýningarstjóri: László Százados

 

Meira

Jólasýning Listvals í Hörpu

(04.12.2021)

Jólasýning Listvals
í Hörpu, Austurbakka 2, 101 Reykjavík
4. til  29 desember 2021

 

Á jólasýningunnu eru verk eftir sjötíu listamenn þeirra á meðal eru Hrafnhildur Arnardóttir og Rúrí ásamt fjölmörgum öðrum.

 

Sjá:  Listval 

listval@listval.is

Svona gerum við – MULTIS

(02.12.2021)

Svona gerum við – MULTIS jólasýning
Hafnartorgi – Tryggvagötu 21, Reykjavík
2. til 29 desember 2021

 

MULTIS gallerí leggur höfuðáherslu á verk listamanna sem kallast  á ensku “multiple” og hefur verið þýtt sem fjölfeldi, en það eru listaverk sem eru gerð í takmörkuðu upplagi. Meðal listamannanna sem nú sýna eru Guðjón Ketilsson, Steingrímur Eyfjörð, Rúrí, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, The Icelandic Love Corpotration og fleiri.

Á sýningunni eru nokkur af verkum Rúrí sem hún hefur gert á tímabilinu 1998 til 2020.

 

Sjá: MULTIS
info@multis.is

Börn Tímans – RÚV

(11.10.2021)

BÖRN TÍMANS  – samtal við listamann á heimavelli – Rúrí

2. okt. 2021

 

Barn tímans að þessu sinni er myndlistarmaðurinn Rúrí: Hlusta

Umsjón: Guðni Tómasson.

Önnur sería – 3. þáttur Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana.

Tónlistin í þættinum er eftir Benjamin Britten.

The Wise Fool Art Podcast

(30.08.2021)

Matthew Dols viðtal við

Multi-Media Artist, Rúrí (Iceland)

 

We discussed: how she made a museum, Public art, percent for the arts, politics of the arts, gender issues in the arts, legacy planning, and issues of fame.

Listen to the interview here MP3

Episode Home

People + Places mentioned:

Other Books and So – ,

Living art museum –

 

Audio editing by Jakub Černý

Music by Peat Biby

Supported in part by: EEA Grants from Iceland, Liechtenstein + Norway – https://eeagrants.org And we appreciate the assistance of our partners in this project: Hunt Kastner – https://huntkastner.com + Kunstsentrene i Norge – https://www.kunstsentrene.no

Ti con zero

(03.08.2021)

TI CON ZERO

Palazzo delle Esposizioni, Rome

12 október, 2021 –  27. febrúar, 2022

 

Sýningarsttjórar:  Paola Bonani, Francesca Rachele Oppedisano og Laura Perrone.

 

Algorithms that use error as a system for generating forms, synthetic biological apparatuses, intuitive eukaryote microbes and artificial intelligences, territorial transformation processes, desertification, space exploration and Martian panoramas. The research of the artists involved in the T Zero exhibition is configured as a venue for debate, for discarding or overturning the themes and paradigms of our contemporary world: profiling and automation, the frontiers of medical genetics, global warming, ecological reconversion, forecasting models and spillover. Through direct collaboration with scientists and research institutes, and making the best possible use of the sweeping opportunities offered by technology, these artists transcend the current moment of applied research and using the imaginative strength proper to the work of art they configure unique and occasionally dystopic visions of the potential future.

 

Listamennn eru:

Adelita Husni-Bey, Agnes Denes, Albrecht Dürer, Alexandra Daisy Ginsberg, Alighiero Boetti, Antony Gormley, Carsten Nicolai, Channa Horwitz, Christian Mio Loclair, Daniel Steegman Mangrané, Dora Budor, Gino De Dominicis, Giuseppe Penone, Gustav Metzger, Hicham Berrada, Jenna Sutela, Nancy Holt, Pierre Huyghe, Rachel Rose, Revital Cohen, Richard Mosse, Robert Smithson, Roman Ondak, Roman Opałka, Rudolf Steiner, Rúrí, Ryoji Ikeda, Sissel Tolaas, Tacita Dean, Tega Brain, Troika, Tuur van Balen.

 

www – Ti con zero 

Ti con zero-image

ABRAKADABRA – töfrar samtímalistar

(02.08.2021)

ABRAKADABRA – töfrar samtímalistar
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
30. okt. 2021 – 20.mars 2022

 

Við kynnumst töfrum samtímalistar á þessari skemmtilegu sýningu fyrir alla sem vilja sjá ný og spennandi verk eftir núlifandi listamenn. Markmiðið er að gera heim samtímalistar aðgengilegan. Í verkunum má sjá fjölbreytileika listarinnar, þau höfða til ímyndunaraflsins og skynfæranna, þar er fjallað um líkamann, sjálfsmyndina, náttúruna, samfélagið og ótal margt fleira. Við bjóðum unglinga, ungmenni og alla sem eru forvitnir um samtímalist sérstaklega velkomna!
Abrakadabra er dularfullt orð sem tengist töfrum. Það er mjög gamalt og uppruni þess er ókunnur   …

 

Listaverk eftir:  Alicja Kwade, Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Anna Hallin, Anna Líndal, Auður Lóa Guðnadóttir, Baldur Geir Bragason, Egill Sæbjörnsson, Fritz Hendrik IV, Guðný Guðmundsdóttir, Heimir Björgúlfsson, Hildigunnur Birgisdóttir, Hildur Bjarnadóttir, Hrafnhildur Arnardóttir/Shoplifter, Hreinn Friðfinnsson, Karin Sander, Katrín Elvarsdóttir, Katrín Sigurðardóttir, Kristján Steingrímur Jónsson, Leifur Ýmir Eyjólfsson, Logi Leó Gunnarsson, Magnús Helgason, Matthías Rúnar Sigurðsson, Margrét H. Blöndal, Melanie Ubaldo, Ólöf Nordal, Ragnheiður Gestsdóttir, Rúrí, Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson, Unndór Egill Jónsson.

 

meira:  Abrakadabra

meira:  Tortími

Counter Cartographies: Living the Land

Counter Cartographies: Living the Land

Anchorage Museum

Alaska

sýningartími: 8. október, 2021 — 25. september, 2022

 

Counter Cartographies: Living the Land Anchorage Museum Alaska On view Oct. 8, 2021 — Sept. 25, 2022   Counter Cartographies: Living the Land presents contemporary artworks that examine our relationship to land, proposing alternative ways of thinking about and experiencing the landscape around us. Artists draw attention to the way culture, identity, emotion, ancestry, displacement, power and colonization shape and inform our understanding of land.

 

Sýningarstjóri: Francesca DuBrock

Meðal listamanna sem sýna eru: Joar Nango, Outi Pieski, Rúrí, Ingo Günther, Hans Ragnar Mathisen, Nikita Gale, Tanya Linklater, Camille Turner, Amalie Atkins, Christina Seely, Tania Willard

 

meira: Counter Cartographies: Living the Land

 

The Anchorage Museum is a founding member of the Northern Art Network, an association of museums and cultural institutions throughout the Circumpolar North.

EXTRA TOUGH: WOMEN OF THE NORTH

(04.09.2020)

EXTRA TOUGH: WOMEN OF THE NORTH
Anchorage Museum, Anchorage, Alaska
6. nóvember  2020 til september 2021

 

Rúrí verður meðal listamanna sem eiga verk á sýningunni, og sýnir hún stórt veggverk.

Sýningarstjóri: Francesca Du Brock

Artists, mothers, scientists and makers included in this exhibition testify to the vital role that both Indigenous and newcomer women have held, and continue to hold, in Northern communities. Women’s voices and visions provide rich ground for imagining a future guided by principles of gender equity, sustainability and strength.

 

Meira: exhibition

Folklore

(10.06.2020)

FOLKLORE
CENTRE POMPIDOU-METZ
Metz, Frakklandi
21. mars til 21. september 2020
12 júní til 4. október 2020

 

Sýningarstjórar: Jean-Marie Gallais, Head of Programming Centre Pompidou-Metz,
og  Marie- Charlotte Calafat, Head of the History Department Mucem – Musée des civilisations de l’Europe et de la Méditerranée, Marseilles

 

Verk eftir Rúrí verður á sýningunni, ásamt verkum eftir Joseph Beuys | Marcel Broodthaers | Man Ray | Marcel Duchamp | Jimmie Durham | Pierre Huyghes | Vassily Kandinsky | Emil Nolde | Victor Vasarely | Paul Gauguin | Susan Hiller | Mircea Cantor | Asger Jorn | Constantin Brancusi | Meret Oppenheim | Slavs and Tatars og fleiri.

 

Úr kynningartexta sýningarinnar:   The exhibition opens on the fantasy of a search for origins, the appeal of an “exoticism of the interior”, or of supposed archaic throw-backs which guide Paul Gauguin, Paul Sérusier and les Nabis in Brittany at the end of the 19th century, Wassily Kandinsky and Gabriele Münter when they establish themselves in Bavaria or indeed Constantin Brâncuși, recalling the craft traditions of his native country. The paradoxes rapidly come to the surface from a domain frequently associated with nationalistic claims, or instrumentalised by a political discourse – tensions at the heart of the initiatives of artists such as Jimmie Durham, Valentin Carron, Melanie Manchot or Amy O’Neill.

 

sjá meira: Folklore

Breyttar dagsetningar: vegna Covid-19

(06.06.2020)

FOLKLORE
MUCEM (Museum of European and Mediterranean Civilisations), Marseille
21 október 2020 til 22. febrúar 2021

 

Þegar sýningunni Folklore lýkur í Centre Pompidou-Metz verður hún opnuð í Mucem, í Marseilles.

 

Sýningarstjórar: Jean-Marie Gallais, Head of Programming Centre Pompidou-Metz,
og  Marie- Charlotte Calafat, Head of the History Department Mucem

 

Mucem: www

Gróður jarðar og hugarflugs

(08.05.2020)

GRÓÐUR JARÐAR OG HUGARFLUGS

Safnasafnið

Svalbarðseyri við Eyjafjörð

6. júní til 13. september 2020

 

Sýningin er í meginatriðum unnin úr safneign, í þeim tilgangi að kynna listaverk og gripi eftir sem flesta höfunda, hugmyndir þeirra, aðferðir og efnisval. Nokkrum var boðið að senda inn framlag. Sum verkin í eigninni eru þess eðlis að þau eiga varla erindi á sýningar nema ákveðið tema ríki því þau standa ekki sjálfstæð, en eðlilegt að gefa þeim tækifæri því stundum bera þau með sér eitthvað óvænt sem styður við áhrifaríkari verk.

 

Sýningarstjóri: Níels Hafstein

Á sýningunni eru 110 listaverk og gripir eftir 37 konur, 37 karla og 14 ókunna höfunda. Meðal verka er nýtt verk eftir Rúrí.

Fyssa sett í gang Sumardaginn fyrsta 2020

(24.04.2020)

Listaverkið Fyssa sett í gang sumardaginn fyrsta 2020.

Listasafn Reykjavíkur og Reykjavíkurborg standa fyrir því að gangsetning Fyssu eftir vetrarmánuðu sé á sumardaginn fyrsta og liður í opinberum hátíðahöldum í tilefni sumarkomu.

 

sjá vídeó frá gangsetningu 2020

sjá meira

Folklore – sýningu frestað vegna Covid-19

(20.03.2020)

FOLKLORE, the CENTRE POMPIDOU-METZ

Í kjölfar ákvörðunar franskra stjórnvalda um bann við fjöldasamkomum verður Centre Pompidou-Metz  lokað frá 14. mars þar til annað verður tilkynnt. Vegna  aðgerða stjórnvalda gegn útbreiðslu Covid-19 Kórónavírus faraldursins hefur öllum atburðum verið frestað þar til síðar.

Nokkur uppáhalds verk

(07.01.2020)

NOKKUR UPPÁHALS VERK

NÝLISTASAFNIÐ

Marshallhúsinu, Reykjavík

10.01.2020 – 23.02.2020

 

Verk eftir: Douwe Jan Bakker, G.Erla –Guðrún Erla Geirsdóttir, Mihael Milunović, Rúrí

Sýningarstjóri: Birkir Karlsson

 

Meira:  Nýlistasafnið

 

mynd: úr Desolation II, 1987, eftir Rúrí

Ocean Dwellers

(08.10.2019)

OCEAN DWELLERS – MEERESBEWOHNER

ART, SCIENCE AND SCIENCE FICTION

Felleshus – menningarhús norrænu sendiráðanna í Berlin

18. október. 2019  til  30. janúar 2020

 

The exibition on the 20th anniversary exhibition of the Nordic Embassies in Berlin questions our relationship with the sea and allows us to change our perspective: Ocean Dwellers.

 

The exhibition presents a selection of art installations and artistic laboratories from Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden that bring together art, science and science fiction. They turn the Felleshus into a place of marine life and ask: What would it mean to adopt a marine worldview?

 

Artists: Hulda Rós Guðnadóttir (IS), Johannes Heldén (SE), Tellervo Kalleinen & Oliver Kochta- Kalleinen (FIN), Laboratory for Aesthetics and Ecology (LABAE; DK), Andrew Merrie & Simon Stålenhag (Radical Ocean Futures; SE), Jacob Remin (DK), Kirstine Roepstorff (DK), Rúrí (IS), Elsa Salonen (FIN), Sissel Tolaas (NO), Jana Winderen (NO).

 

Curated by Solvej Helweg Ovesen (DK).

more:  Ocean Dwellers

Rúrí – Stúdíó Stafn

(03.08.2019)

Rúrí Stúdíó Stafn

Reykjavík

júlí til ágúst

 

Valin verk eftir Rúrí eru nú sýnd hjá Stúdío Stafni. Elstu verkin eru frá árinu 1990 önnur allt til ársins 2019. Þetta eru verk sem vísa til gildis eða mælanlegra gilda, og svo önnur sem vísa til náttúru gilda.  Sum verkanna hafa ekki verið sýnd áður hér á landi.

 

Stúdíó Stafn, Hátúni 6B, 105 Reykjavík

Konst-tid / Art-Time

‘Konst-tid’ / Art-Time

Edsåsdalen, Sweden

IntraGalactic arts collective five years

2. – 4.  August 2019

 

IntraGalactic arts collective celebrates having  existed as a platform for dialogue and processes for 5 years with an art weekend in Edsåsdalen 2-4 August. We are starting off the weekend with a live press producing our Jubilee Pamphlet along the bespoke Rose Gin Cocktail designed by IntraGalactic arts collective. On Saturday the exhibition opens followed by a conversation on ‘What does performance do?’. On Sunday we close the weekend with an outdoor live performance series on the art trail moving through the varied mountainside landscape.

 

artists: Diana Agunbiade-Kolawole, Ana Maria Almada de Alvarez, Suzanna Asp, Anna Asplind, Felipe Castelblanco, Tilda Dalunde, Ulrika Gomm, Emma Hammarén, Maria Högbacke, Eva Ísleifs, Katrín Jónsdóttir Hjördísardóttir, Daphné Keramidas, Rebecka Digby, Rami Khoury, Magnús Logi Kristinsson, Rikke Lundgreen, Rossana Mercado-Rojas, Ruben Montini, Alicja Rogalska, Rúrí, Helen Smith, Malin Ståhl, Robel Temesgen, Hiroko Tsuchimoto & Hans Christian van Nijkerk, Anita Wernström.

 

Conversation Lars Nittve with Magnús Logi Kristinsson, Rikke Lundgreen, Rossana Mercado-Roja, Malin Ståhl and Anita Wernström.

NR3 Umhverfing

(20.06.2019)

The exhibition NR3 Umhverfing

Along the coasts of Snaefellsnes Peninsula,

Iceland

Opening June 22. 2019 closing date August 31.

 

The exhibition Nr3 Umhverfing / No3 Around hosts artworks by seventy one artist, among these are Kjartan Ragnarsson, Erró, Dieter Roth, Björn Roth, Kristján Gudmundsson, Sigurdur Gudmundsson, Rúrí and many more. The project is curated by Anna Eyjólfs, Ragnhildur Stefánsdóttir and Thordis Alda Sigurdardóttir, it is organised by the Academy of Senses in collaboration with local authorities.   The exhibited works are to be found in public places, indoors and outdoors, in every village along the shores of the Snaefellsnes peninsula and occasionally in churches and in private farms as well.  At the information centre Breidablik on the south side of the peninsula is an exhibition of information by each individual artist. There one can find  an information pamphlet on the location of each artwork, as well as the catalogue of the exhibition.

 

The Umhverfing  project aims at exhibiting works of contemporary artists in alternative spaces in the countryside of Iceland. The exhibition NR3 Umhverfing is the third of a series of large exhibitions in Iceland. The project started in 2017,  with NR1 Umhverfing in Saudarkrokur in the north of Iceland and NR2 Umhverfing was held in Egilsstadir in the east of the country in 2018.

Murder Magazine, launch party

(18.06.2019)

Murder Magazine launch party

Gaga / Reena Spaulings Fine Art

2228 West 7th Street

Los Angeles CA 90057

Jun 18, 6 PM – 9 PM

 

Originally founded in Reykjavik it is now made in Los Angeles and locally printed in a limited edition of 100 copies.

Murder Magazine is carefully edited and curated and displays the works raw in the page, like an exhibition in print. The event will be celebrating the launch Issue no.3 BLOOD/HOME featuring works by Nan Goldin, Silvia Gruner, Jenny Holzer, Kara Walker, Ida Ekblad, Deana Lawson, Forugh Farrokzhad, Maggie Nelson, Warshan Shire, Eileen Myles among many others,  i.e.  Rúrí

 

more: From the Curate LA Event Guide           

          PARISLA

Isle of Art

(08.06.2019)

Útgáfuhóf Isle of Art,

28. maí, Nýlistasafnið, Marshallhúsinu

 

í bókinni eru viðtöl við íslenska listamenn, m.a. Rúrí.

A journey through Iceland’s art scene A compendium of visits around the island, this is the first book of its kind, featuring 256 pages mapping out Iceland’s artistic landscape by introducing its key artists, curators, framers, collectors and gallerists as well as art spaces, outdoor artworks and museums. Discover the capital’s buzzing art life as well as art projects in abandoned lighthouses, an artist colony in the island’s far-away east and what it means to live, work, and create on a remote island in the Atlantic Ocean.

 

Ritstjóri og útgefandi: Sarah Schug, Brussel, Belgíu

ISBN: 978-94-6388081-7

meira: Isle of Art

Offentlighedens rum, útgáfuhóf

Út er komin bókin Offentlighedens rum (The Public Space),

Útgáfuhóf var haldið í Dansk Arkitektur Center – DAC: Bryghuspladsen 10, 1473 Copenhagen, 6. júní  2019

 

Ritstjórn: Tora Frogner, Vincent F. Hendricks, Frederik Stjernfelt, and Joachim S. Wiewiura.

Í bókinni eru m.a. greinar og efni eftir listamennina: Olafur Eliasson, Mamma Andersson, Tal R, Merethe Lindstrøm, Carl-Henning Wijkmark, SUPERFLEX feat. Toke Lykkeberg, Ragnar Kjartansson, Juhani Pallasmaa, Madame Nielsen, Frode Grytten, Sjón, Dorte Mandrup, Kjersti Annesdatter Skomsvold, Martin Bigum, Steinunn Thórarinsdóttir, Sirkka-Liisa Konttinen, Johan Dehlin, Dark Matters, Charlotte Gyllenhammar, Ólöf Nordal, Edith Lundebrekke, Kjetil Trædal Thorsen, Kaarina Kaikkonen, Shwan Dler Qaradaki, Dominique Hauderowicz & Kristian Ly Serena, Meriç Algün and Rúrí.

 

Útgefandi:  Forlaget Møllegades Boghandel, Kaupmannahöfn

ISBN 13:   9788797128701

Meira: The book Launch

            About the book

Fyssa endurvígð Sumardaginn fyrsta

(21.04.2019)

Útilistaverkið Fyssa eftir Rúrí verður gangsett að nýju í Grasagarðinum á sumardaginn fyrsta. Listasafn Reykjavíkur hefur tekið við umsjón verksins af Orkuveitu Reykjavíkur og er afar ánægjulegt að það verði gangsett að nýju eftir sex ára þögn.

Í tilefni af þessum áfanga býður Listasafn Reykjavíkur til viðbuðrar við verkið kl. 13.00 á sumardaginn fyrsta 25. apríl 2019.

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri flytur ávarp og listamaðurinn Rúrí segir frá verkinu. Lúðraflokkur lýðveldisins sér um tónlistarflutning.

Allir velkomnir!

(Tilkynning frá Listasafni Reykjavíkur)

Útlína, Gerðarsafn

(02.04.2019)

Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs
Útlína  / Outline

06.04.2019-02.06.2019

 

Útlína er sýning á verkum úr safneign Gerðarsafns frá 1950 til dagsins í dag. Á sýningunni er útlínan notuð til þess að tengja verk þvert á miðla. Línan flæðir á milli teikninga, málverka og prentkverka og útlínan öðlast eigið líf í (þrívíðu) formi skúlptúra og rýmisverka. Útlínan verður allt í senn: þráðurinn á milli verka, afmörkun og endaleysa.

Sýningin er hluti af +Safneigninni, þar sem gestum er gefinn kostur á að líta á bak við tjöldin og kynnast því sem að öllu jöfnu tilheyrir innra starfi safnsins. Unnið verður að rannsóknum á listaverkunum fyrir opnum dyrum og mun gagnagrunnur um verkin vaxa meðan á sýningu stendur. Á sýningunni Útlína má því sjá verk samhliða handteiknuðum leiðbeiningum, ljósmyndum, viðtölum við listamenn og skráningarspjöldum.

 

Listamenn:

Anna Hallin | Barbara Árnason | Gerður Helgadóttir | Hólmfríður Árnadóttir| Hrafnkell Sigurðsson | Hreinn Friðfinnsson | Katrín Sigurðardóttir | Kristján Davíðsson | Rúrí | Theresa Himmer | Valgerður Briem

 

Sýningarstjórar:

Brynja Sveinsdóttir & Hrafnhildur Gissurardóttir

ART FOR ARCTIC’S SAKE

(10.12.2018)

Art For Arctic’s Sake

Fordham University, Ildiko Butler Gallery

113West 60th Street, New York, NY 10023

Nov. 7th 2018 – Jan. 15th 2019

Opening Reception November 7th 6-8 pm

 

Verk eftir listamennina:

Brian Adams, James Balog, Subhankhar Banerjee, Janet Biggs, Elaine Byrne, Bill Hess, Adam D.J. Laity, Rúrí, Jessica Segall, Carleen Sheehan, Peggy Weil.

 

Sýningarstjórn var í höndum nemenda við Fordham University ásamt Jo Anna Isaak, Carleen Sheehan og Katherina Fostano.

 

meira: contemporaryart.ace.fordham.edu

Faculty of Action

(31.08.2018)

Färgfabriken, Stockholm, Sweden
19-21 október 2018

 

– live-performanceutställning

Faculty of Action er sýning gjörninga sem  eru fluttir á þakhæð Färgfabriken. Í þrjá daga verða flutt gjörninga verk, en einnig verða vinnustofur og seminar/samræður. Þetta snýst um viðveru í rými, hér og nú, og að gestir upplifi listina sem tímabundna og umbreytanlega.  Faculty of Action er einstök sýningarupplifun þar sem átta gjörningaverk eru flutt samtímis sem heild.

sjá: Terming III

sjá: Faculty of Action

COSMOGONIES, AU GRÉ DES ÉLÉMENTS

(18.05.2018)

MAMAC – Le musée d’Art moderne et d’Art contemporain

Nice, Frakklandi,

9 júní – 16 september 2018

 

COSMOGONIES, AU GRÉ DES ÉLÉMENTS

 

Sýningarstjórar: Hélène Guenin, directrice du MAMAC, assistée de Rébecca François.

 

Listamenn: Marina Abramovic, Dove Allouche, Giovanni Anselmo, Davide Balula, Hicham Berrada, Michel Blazy, Marinus Boezem, Boyle Family, John Cage, Charlotte Charbonnel, Judy Chicago, Emma Dajska, Edith Dekyndt, Agnes Denes, Quentin Derouet, Noël Dolla, Piero Gilardi, Andy Goldsworthy, Hans Haacke , Ilana Halperin, Peter Hutchinson, Yves Klein, Irene Kopelman, Tetsumi Kudo, Maria Laet , Barbara et Michael Leisgen, Anthony Mc Call , Susana Mejia, Ana Mendieta, Bernard Moninot, Teresa Murak, Maurizio Nannucci, Otobong Nkanga, Yoko Ono, Denis Oppenheim, Gina Pane, Giuseppe Penone, Evariste Richer, Charles Ross, Vivien Roubaud, Rúrí, Tomas Saraceno, Charles Simonds, Michelle Stuart, Thu-Van Tran, Nicolas Uriburu, Capucine Vandebrouck, Maarten Vanden Eynde.

 

meira:  MAMAC

Lífsblómið | Fullveldi Íslands í 100 ár

(30.04.2018)

Lífsblómið | Fullveldi Íslands í 100 ár
Listasafn Íslands
17. júlí til 16. desember 2018

 

Þann 17. júlí 2018 verður opnuð sýning í Listasafni Íslands um fullveldi Íslands, forsendur þess og meginþætti í sjálfstæðisbaráttu og sjálfsmynd Íslendinga frá árinu 1918 og til dagsins í dag.

 

Meðal verka á sýningunni verður  “That Day … ”  eftir Rúrí

meira

Ýmissa kvikinda líki / Other Hats

(17.04.2018)

Sýningin Ýmissa kvikinda líki
í Listasafni Íslands
12. maí til 23. september, 2018

 

Other Hats: Icelandic Printmaking var sýnd í  International Print Center, New York vorið 2017.

Á sýningunni eru verk eftir: Arnar Herbertsson, Birgi Andrésson, Eygló Harðardóttur, Georg Guðna Hauksson, Guðjón Ketilsson, Hallgrím Helgason, Helga Þorgils Friðjónsson, Hrafnhildi Arnardóttur, Hrafnkel Sigurðsson, Katrínu Sigurðardóttur, Kristján Davíðsson, Megas (Magnús Þór Jónsson), Söru Riel, Rúnu, Rúrí, Sigurð Árna Sigurðsson, Sigurð Guðmundsson, Sólveigu Aðalsteinsdóttur, Þóru Sigurðardóttur, og Valgerði Guðlaugsdóttur,einnig verk eftir Dieter Roth, Per Kirkeby og Roni Horn.

Sýningarstjórar; Ingibjörg Jóhannsdóttir og Pari Stave.

meira

Hverfing | Shapeshifting, útgáfuhóf

(15.04.2018)

Hverfing | Shapeshifting – útgáfuhóf
Listasafn Reykjavíkur, fjölnotasalur
3. maí 2018 kl 17-19

 

Bókin Hverfing | Shapeshifting er framhald sýningar með sama heiti sem sett var upp í Verksmiðjunni á Hjalteyri síðastliðið sumar.

Bókarkynning í tilefni útgáfu bókarinnar Hverfing | Shapeshifting var haldin í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi þann 3. maí 2018.

Akademía skynjunarinnar gefur bókina út, ritstjórn Pari Stave og Rúrí, hönnun Sigrún Sigvaldadóttir / Hunang.

Listamennirnir eru:  Anna Eyjólfsdóttir, Alex Czetwertynski, Deborah Butterfield, Emma Ulen-Klees, Gústav Geir Bollason, Hunter Buck, Jessica Stockholder, John Buck, Kristín Reynisdóttir, Mary Ellen Croteau, Pétur Thomsen, Ragnhildur Stefánsdóttir, Rúrí and  Þórdís Alda Sigurðardóttir.

Bókin er seld í safnbúð í Tryggvagötu.

Akademía skynjunarinnar:

Einskismannsland: Ríkir þar fegurðin ein?

(12.04.2018)

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
02.06.2018− 30.09.2018

 

Með listsköpun sinni hafa myndlistarmenn haft mótandi áhrif á tengsl manna við umhverfi sitt jafnframt því sem verk þeirra endurspegla tíðaranda og samfélagsþróun. Á sýningunni verður sjónum beint að verkum listamanna sem endurspegla tengsl Íslendinga við víðerni landsins og breytilegt verðmætamat gagnvart náttúrunni.

Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík 2018.

 

Sýningin er þematísk samsýning með verkum íslenskra listamanna frá upphafi 20. aldar og til samtímans. Meðal Listamanna: Þórarinn B. Þorláksson, Ásgrímur Jónsson, Jóhannes S. Kjarval, Jón Stefánsson, Kristín Jónsdóttir, Ósk Vilhjálmsdóttir, Anna Líndal, Ólafur Elíasson, Einar Falur Ingólfsson, Rúrí, Georg Guðni, Ragna Róbertsdóttir, Sigurður Guðjónsson

meira:

AWARE: ARCHIVES OF WOMEN ARTISTS, RESEARCH AND EXHIBITIONS

(30.01.2018)

Umfjöllun um  listaverk Rúrí birtist á vefsíðu AWARE í janúar 2018

 

Icelandic multimedia visual artist.

Rúrí has explored almost all of the artistic mediums: painting, sculpture, writing, photography, film, multimedia installations and performance art. After studying at the Reykjavík School of Fine Arts and the Vrije Academie in The Hague, she began a career underpinned by a critical approach to society with her performance Golden Car (1974), in which Iceland discovered a frail young woman destroying a golden Mercedes with a sledgehammer. This symbolic aspect of her activism  …

Read more:

 

 

RESTORING THE PRESENCE OF 20th-CENTURY WOMEN ARTISTS IN THE HISTORY OF ART.

Women artists are under-represented, if not completely absent, in art books, exhibitions and museum collections.

AWARE: Archives of Women Artists, Research and Exhibitions is a non-profit organisation, co-founded in 2014 by Camille Morineau, art historian and specialist in the history of women artists. Its goal is the creation, indexation and distribution of information on women artists of the 20th century, backed by 4 programmes:

Who are They?
AWARE’s website is an online resource available to everyone. It is complemented by a documentation centre in Paris – the AWARE (Lab).

Read more:

DIFFUSES SELBST

(25.11.2017)

DIFFUSES SELBST

Dieter Roth und andere Gescheiterte

LOFT   Raum für Kunst & Gegenwart 
Ansbach, Germany

December 2. 2017 to February 18.  2018

 

Opening: Friday  December 1st, 17:00 – 20:00.

A special exhibition with artworks from two private collect-ions on the occasion of the 5-year existence of the LOFT

 

With works by: Al Hansen Dick Higgins, Dieter Roth, Hermann Nitsch, Horace Clifford Westermann, Jörg Immendorf, Jón Laxdal, Jón Sæmundur Auðarson, Marcia Herscovitz, Nancy Reitkopf, Ómar Stefánsson, Tobias Regensburger, Rúrí, Wolf Vostell and more …

 

more: LOFT Raum für Kunst & Gegenwart

Sagas on Thin Ice

(03.11.2017)

Sagas on Thin Ice

The Bakehouse Arts Complex , Miami, US

On-View: November 18th to January 21st 2018

Curated by Ombretta Agró Andruff/Audrey Love Gallery

Featuring:  Rúrí, Ósk Vilhjálmsdóttir, Kjánska Collective, Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson, Anna Líndal.

The six artists/collective in this exhibition have taken upon themselves to comment, highlight and often take an activist stand against those who threaten these stunning yet fragile ecosystems, and document how climate change, often fueled by human actions driven by economic interests, is impacting the natural environment, at home and abroad, with potentially disastrous and irreversible consequences.

see: Bakehouse Arts Complex 

 

UNIVERSIDAD DE ALICANTE

(01.11.2017)

La artista islandesa Rúrí protagoniza el taller

“Cities Recycled” en la Universidad de Alicante.

Alicante. Monday, 6 November 2017.

The workshop organised by the Delegation of Students of the Upper Polytechnical School of the UA tackles the consequences for the human habitats of the global warming and the architectural alternatives.

The Icelandic artist Rúrí is the protagonist of the workshop that have organised along this week from the Delegation of Students of the Escuela Politécnica de la Universidad de Alicante under the title of ‘Cities Recycled’. The project centres in the global warming and its affectation and consequences for the human habitats.

The students treated to resolve the problems to which will have to face up the humanity like consequence of the elevation of the level of the oceans and the need to move whole cities to locations between 30 and 70 higher metres.

The workshop, that has begun this Monday and will lengthen until next Friday, will divide to the students in small groups that worked each one of the main appearances of the project which will force them to think in the resources hídricos that will see affected by the rise of the level of the sea; the feeding; the energy, avoiding the nuclear and the based in the coal; design of ecological structures of the constructions; the materials of construction and also the means of transport.

The workshop will finalise the Friday with the conference of the Icelandic artist Rúri from the 16.30 hours in the living room of acts of the building of the Polytechnical I.

 

see: Universidad de Alicante

Since Then

(15.09.2017)

SINCE THEN

Kamloops ART GALLERY

Kamloops, BC, Canada
September 23 to December 30, 2017

 

Central Gallery

Rebecca Belmore – Dana Claxton – Leah Decter – Demian Dinéyazhi’- Mark Emerak – Cliff Eyland – Félix González-Torres – Helga Jakobson – Janet Kigusiuq – Cheryl L’Hirondelle – Kent Monkman – Peter Morin – Lisa Myers – Garry Neill Kennedy – Jude Norris – Rúrí – Derek Sullivan – Justin Sorensen – Ione Thorkelsson – Rachael Thorleifson – Chih-Chien Wang – Christopher Wool

 

Curated by Kegan McFadden

 

Postulating what the future might hold, this exhibition looks to histories of survival as a starting point for a conversation about the possibilities of endurance, cross-cultural exchange and legacy. By looking at artwork that depicts survival, that alludes to hybridity and transformation, and that carries with it the physical markers of distress as part of their conceptual make-up, Since Then challenges preconceived notions of what it is to endure from both a historical and a contemporary point of view.

 

more: Kamloops Art Gallery

Rúrí / Jafnvægi – Úr jafnvægi, einkasýning

(16.05.2017)

Rúrí
Jafnvægi – Úr jafnvægi
Listasafnið á Akureyri, Ketilhús
9. september – 12. nóvember

 

Rúrí (f. 1951) hefur um árabil safnað skálavogum og vigtum frá ýmsum tímum. Vigtarnar eru margvíslegar að gerð en byggja allar á jafnvægi.

 

meira: Listasafnið á Akureyri

A! Gjörningahátíð

(15.05.2017)

A! Gjörningahátíð
Listasafnið á Akureyri, Ketilhús og víðar
31. ágúst – 3. september

 

A! er fjögurra daga gjörningahátíð sem nú er haldin í þriðja sinn. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Menningarfélags Akureyrar, Leikfélags Akureyrar, LÓKAL alþjóðlegrar leiklistarhátíðar, Reykjavik Dance Festival, Listhúss á Ólafsfirði og Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar.

 

Rúrí mun flytja nýjan gjörning sem hún hefur samið fyrir hátíðina þann 2. september, í Ketilhúsi.

 

A! Gjörninga Hátíð

meira  á Facebook

Hverfing / Shapeshifting, innsetningar í Verksmiðjunni á Hjalteyri

(14.05.2017)

Hverfing/ Shape Shifting. Verksmiðjan Hjalteyri
3. 
 ágúst til 3. september,   2017

ATH  sýningartími hefur verið framlengdur til 10. september.

 

Samsýning íslenskra og bandarískra listamanna sem vinna með staðbundnar innsetningar og ávarpa umbreytingar á rými, formi og sjálfsvitund. Á íslensku þýðir orðið “umhverfing” allt í senn: Flóknar tilfærslur í umhverfi sem og stökkbreyting, snúningur, umsnúningur og brotthvarf. Í enska orðinu “shapeshifting” er falin hugmyndin um myndbreytingu eða hamskipti, hvortveggja hugtök með goðsögulegar og ljóðrænar rætur sem liggja í gegnum mörg menningarskeið allt aftur til fornaldar. Verkin á sýningunni ávarpa öll þessi minni og setja í samhengi við ástand mála, þær hnattrænu umbreytingar í loftslagi og valdaþróun sem nú eiga sér stað.

 

Á sýningunni eru innsetningar sem listamennirnir vinna sérstaklega fyrir sýningarstaðinn. Listamennirnir sem sýna eru frá Bandaríkjunum og Íslandi, þeir eru: Anna Eyjólfsdóttir, Alex Czetwertynski, Deborah Butterfield, Emma Ulen-Klees, Gústav Geir Bollason, Hunter Buck, Jessica Stockholder, John Buck, Kristín Reynisdóttir, Mary Ellen Croteau, Pétur Thomsen, Ragnhildur Stefánsdóttir, Rúrí and  Þórdís Alda Sigurðardóttir.

Sýningarstjóri er Pari Stave frá New York

 

.

Grein eftir Auði Jónsdóttur, í Kjarnanum, Listbræðsla á Heimsenda

Nr. 1 Umhverfing

(01.05.2017)

Myndlistarsýningin Nr.1  Umhverfing

á Sauðárkróki.

1. júlí til 10. september 2017

 

Sýningarhúsnæðið er annars vegar Safnahúsið á Sauðárkróki, og hins vegar Heilbrigðisstofnun Norðurlands vestra á Sauðárkróki.

 

Með þessari sýningu er gerð tilraun til að færa nútímamyndlist á staði þar sem hún er alla jafna ekki aðgengileg.

Það er skoðun okkar sem stöndum að sýningunni að allir landsmenn eigi rétt á því að hafa aðgang að nútímalist í sínu nærumhverfi, hvar sem þeir búa, það séu sjálfsögð mannréttindi.

 

Anna Eyjólfs er sýningarstjóri og listamenn sem eiga verk á sýningunni eru: Anna María Sigurjónsdóttir – Auður Aðalsteinsdóttir  – Finna Birna Steinsson –  Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson – Jóhannes Atli Hinriksson – Kristín Reynisdóttir – Ragnheiður Ragnarsdóttir – Ragnhildur Stefánsdóttir – Rúrí – Sólveig Baldursdóttir – Valgerður Bergsdóttir – Þórdís Alda Sigurðardóttir – Anna Eyjólfs

 

Katalógur sýningarinnar fæst í Safnahúsinu

 

meira á facebook

 

Other Hats: Icelandic Printmaking, New York

(14.03.2017)

Other Hats: Icelandic Printmaking. International Print Center, New York
13. April  –  14 Juní  2017.

 

Other Hats: Printmaking in Iceland, the first exhibition in New York of prints by Icelandic artists. The exhibition features the work of prominent Icelandic artists Arnar Herbertsson, Birgir Andrésson, Eygló Harðardóttir, Georg Guðni Hauksson, Guðjón Ketilsson, Hallgrímur Helgason, Helgi Þorgils Friðjónsson, Hrafnhildur Arnardóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Katrín Sigurðardóttir, Kristján Davíðsson, Megas (Magnús Þór Jónsson), Sara Riel, Rúna, Rúrí, Sigurður Árni Sigurðsson, Sigurður Guðmundsson, Sólveig Aðalsteinsdóttir, Þóra Sigurðardóttir, and Valgerður Guðlaugsdóttir. Also included are works by Dieter Roth, Per Kirkeby, and Roni Horn, artists who are connected to Iceland.

 

Co-curated by Ingibjörg Johannsdóttir, a master printmaker and school headmaster, and Pari Stave, a museum administrator and freelance curator.

more: IPCNY

 

Photo: Dieter Roth, Hat. 1965-1966, Screenprint over photomechanical …

Bókin Rúrí, Fragile Systems

(16.10.2016)

Katalógur sýningarinnar  Rúrí – Fragile Systems.

 

Það er okkur ánægja að tilkynna útkomu nýrrar bókar:
Rúrí. Fragile Systems, í ritstjórn  Christian Schoen, gefin út af Nordatlantens Brygge Kulturhus, með greinum eftir Jonatan Habib Engqvist og Christian Schoen, hönnuð af  Atla Hilmarssyni, Kaupmannahöfn 2016

 

ISBN 978-87-93411-03-6

Rúrí – Fragile Systems, Kaupmannahöfn

(15.10.2016)

Rúrí – Fragile Systems

Nordatlantens Brygge Kauðmannahöfn

29. október 2016 til 5. febrúar 2017

Einkasýning þar sem sýnd verða tvö ný innsetningsverk sem eru unnin sérstaklega fyrir Nordatlantens Brygge. Verkin eru í öllu sýningarrými menningarmiðstöðvarinnar.

Meira: Nordatlantens Brygge

 

Nordatlantens Brygge
Strandgade 91
Christianshavn
1401 Copenhagen K

Yoko Ono: Water Event

(12.10.2016)

Sýning í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi
07.10.2016 til 05.02.2017

 

 

Yoko Ono bað nokkra listamenn að leggja henni til listaverk í viðburð hennar Water Event sem er hluti sýningarinnar Yoko Ono: One MOre Story …

Verkið Lind er framlag Rúríar til verkefnisins.
mynd:  Guðrún Erla Geirsdóttir

 

meira Yoko Ono: One More Story

Tíma – Tal, síðasta sýningarhelgi

(29.07.2016)

Nú líður að lokum sýningarinnar Tíma – Tal í Listasafni Árnesinga, í Hveragerði.
Nokkur verkanna á sýningunni hafa verið sýnd víða um heim, en þetta er í fyrsta skipti sem þau eru sýnd hér á landi.

Sýningin er opin alla daga klukkan 12 til 18

Síðasti sýningardagur er mánudagurinn 1. ágúst næstkomandi.

 

Meira

Viðtal á RÚV / Skuggsjá

Rúrí – samtal á sunnudegi

(15.07.2016)

Rúrí – samtal á sunnudegi

á sýningunni TÍMA – TAL

Listasafni Árnesinga, Hveragerði

 

Rúrí gengur um sýninguna og ræðir við gesti um verk sín sunnudaginn 17. júlí kl. 15

sjá meira:  Samtal á sunnudegi

Tíma – Tal

AMOS ANDERSON ART MUSEUM

(16.05.2016)

Sýningin By Water

Amos Anderson Art Museum

Helsinki, Finnlandi

opnar 3. júní

 

Sýningin By water mun birta sjónarhorn íslenskra nútímalistamanna á vatn. Hvernig það birtist í daglegu lífi og í listum. Sýningin verður sett upp samtímis á nokkrum sýningarstöðum í  Helsinki og  Tammisaari.

Verk bæði þekktra listamanna of listamanna sem eru að koma fram á sjónarsviðið sem fjalla um sameiginlegt viðfangsefni verða kynnt á sýningunni.  Verkin eru unnin í margvíslega miðla.

 

Meðal þeirra er videó-innsetning eftir Rúrí

 

Amos Anderson Art Museum

Since Then – Núna (Now)

(07.05.2016)

The Icelandic Canada Art Convergence, Núna (Now), will mark its tenth year of activity with a monumental project opening on 10. June 2016, at various venues in the exchange district.

In conjunction with this celebration, Platform centre for photographic + digital arts and núna (now) are pleased to announce the exhibition Since Then, a multi-venue group show organized by curator Kegan McFadden (MB).

 

Over four venues PLATFORM, Urban Shaman, Actual and Window; the twenty-two exhibiting artists will include: Aisa Amittu, Garry Neill Kennedy, Janet Kigusiuq, Kent Monkman, Peter Morin, Derek Sullivan, Ione Thorkelsson, Rachael Thorleifson, Rebecca Belmore, Hekla Dögg Jónsdóttir, Cliff Eyland, Meryl McMaster, Chih-Chien Wang, Dana Claxton, Leah Decter, Cheryl L’Hirondelle, Mark Emerak, Demian DinéYazhi’, Rúrí, Jude Norris, Justin Sorensen and Helga Jakobson. Window will be co-curated by Synonym Art Consultation.

 

Please join us at the opening reception Friday 10 June 2016 at 7 PM at Platform. An panel discussion is scheduled for 11 June at 2 PM. All events are free and open to the public.

Exhibition | 10 June – 23 July 2016

Opening Reception | Friday 10 June | 5 PM

Panel Discussion | Saturday 11 June | 2 PM

Curatorial Tour | Saturday 16 July | 2 PM beginning at Urban Shaman

 

more: nuna  now

Festival Program

          Since Then

Tíma – Tal

(06.05.2016)

Tvær sýningar í Listasafni Árnesinga

Hveragerði

Tíma – Tal, Rúrí

Tíð / Hvörf, Pétur Thomsen.

Opnun laugardaginn 14. maí kl 14

 

Sýningunum lýkur 1. ágúst 2016.

 

meira:  Listasafn Árnesinga

            Tíma – Tal

ART CENTER HUGO VOETEN

(14.03.2016)

INSIGHT #3:     WATER WORKS
Art Center Hugo Voeten
Herentals, Belgium
on view 06.03.2016 – 30.04.2016

 

 

Water is a meaningful natural element, charged with symbolical value, that decidedly plays a part in cultural, social and political questions. It occurs in all aspects of life and has a paradoxical character. Water as a flux is a symbol of something flowing, turbulent and variable. Still water embodies calm, contemplation, stability. Next to the vital function, is water used in rituals and in function of belief, as something meditative, spiritual, with a purifying meaning.

 

Temporary presentation of a selection of artworks from the Hugo Voeten Collection with ‘water’ as theme.

 

featured artists:  Thierry de Cordier – Fabrizio Plessi – Oana Fracas – Louise Bourgeois – Christo & Jeanne-Claude – Rúrí –  Simeon Stoilov – Kiril Yanev, and more

 

more  information  Art Center Hugo Voeten

Dulkápan

(10.03.2016)

Dulkápan sýning á Hönnunarmars

Núllið,

Bankastræti 0, 101 Reykjavík

Opnun 10. mars 2016, kl  17:00

 

Dulkápan opnar nýja heimasíðu sína með sýningu á bókverkum og öðrum textamiðuðum verkum í Núllinu á Hönnunarmars. Dulkápan er gagnabanki sem heldur utan um bókverk, skrár og rit í ýmsum miðlum eftir listamenn og hönnuði.

Undanfarna mánuði hefur útgáfan viðað að sér verkum með það í huga að gera þau sýnilegri almenningi en þar til nýlega hefur lítið farið fyrir listforminu.

Opnunin á sýningunni verður fimmtudaginn 10. mars kl. 17:00

þar verðasýnd bókverk og textaverk eftir ýmsa listamenn, m.a. eftir Rúrí

 

meira: Dulkápan

meira: Items XII eftir Rúrí

           Bókverk Rúrí

QUEST FOR IDENTITY

(12.02.2016)

Workshop Master Students Architecture,

University Alicante, Spain

january 16th – 19th 2016

 

Hoy jueves 18, finaliza el workshop que la artista islandesa Rúrí ha impartido en el ámbito del Máster de Arquitectura de la UA.
Esta breve estancia en nuestra titulación finalizará con la conferencia que la artista impartirá el viernes 19 en el Salón de Actos de la EPS1. En esta conferencia Rúrí hará un repaso de sus últimos trabajos.

Master Classes

(11.02.2016)

Master Classes,

Centro Parraga, Murcia, Spain,

February 17th 2016

OBSERVACIONES FUTURAS /­ FUTURES OBSERVATIONS

 

La islandesa Rúrí imparte una clase magistral en el Cendeac

L. O. El Centro de Documentación y Estudios Avanzados de Arte Contemporáneo de Murcia (Cendeac), recibe este miércoles a la artista islandesa Rúrí, quien ofrecerá una clase magistral sobre su trabajo en la que abordará las diferentes motivaciones de una persona para expresarse artísticamente o sobre si el arte puede o no arrojar luz sobre el futuro, entre otras cuestiones. Este encuentro, titulado Observaciones futuras, se celebrará en la biblioteca del Cendeac a partir de las siete de la tarde. La conferencia se impartirá en inglés, sin traducción.

Ljósmyndaskólinn

(12.01.2016)

Ljósmyndaskólinn, Reykjavík

Vinnustofa: Sköpun

Námskeið í þróun hugmynda,

11. til 22. janúar 2016

LARMAGAZINE – VIÐTAL VIÐ RÚRÍ

(18.12.2015)

LARMAGAZINE.021

PEACEFUL CONTEXTS

OCT NOV DEC 2015 – WINTER SPECIAL

 

í vetrahefti Mexikanska listtímaritsins LARMAGAZINE er birt viðtal við Rúrí  eftir María Fernanda Barrero, ásamt myndaröð.

 

Viðtal við  Rúrí

Myndaröð

Editorial 

LARMAGAZINE  .021

Listahátíð í Reykjavík 2015

(04.04.2015)

Lindur – Vocal II

Rúrí hefur samið nýjan fjöltæknigjörning fyrir Listahátíð í Reykjavík 2015.

 

Nýlókórinn, Hinn íslenski hljóðljóðakór, kemur fram við flutning gjörningsins ásamt listamanninum.

Verkið verður frumflutt um miðjan maí.

 

meiri upplýsingar  Listahátíð

Urkraft – Iceland in Water and Colour

Nordiska Akvarell Museet
Sweden

17.56.9 2015

 

This summer’s exhibition takes us to a volcanic island, situated where the Atlantic Ocean meets the Greenland Sea. Iceland’s barren landscape, its volcanoes, waterfalls, winds and cold never cease to fascinate. Nature’s elemental force creates harsh conditions for Iceland’s inhabitants. Their relationship with nature is characterised by both love and respect: qualities that have always coloured Icelandic culture.

……

The exhibition is a comprehensive presentation of Icelandic art. The emphasis is on contemporary art, but includes traces leading us back to its historical roots.

 

Participating artists:
Ásgrímur Jónsson, Björk, Eggert Pétursson, Erró, Gabríela Friðriksdóttir, Georg Guðni, Gunnlaugur Scheving, Helgi Þorgils Friðjónsson, Jóhannes S. Kjarval, Ólafur Elíasson, Rúrí , Sigga Björg Sigurðardóttir, Sólveig Aðalsteinsdóttir, Svavar Guðnason.

 

more:  Nordiska Akvarell Museet

 

Innsetning: Water Vocal – Endangered

 

 

Sjónarhorn

(02.04.2015)

Sjónarhorn

Safnahúsið við Hverfisgötu,

Reykjavík

18. apríl 2015

 

Sýningin er grunnsýning á íslenskri list og sjónrænum menningararfi.  Höfuðsöfnin þrjú, Þjóðminjasafn Íslands, Listasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands, auk Þjóðskjalasafns Íslands, Landsbókasafn- Háskólabókasafn og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum standa að sýningunni. Samstarf þessara sex stofnana býður upp á einstakt tækifæri til að skoða arfleiðina í nýju samhengi og varpa ljósi á ósagða sögu með nýstárlegum hætti.

Meðal verka á sýningunni er “Sjö Metrar” eftir Rúrí.

 

Sýningarstjóri er Markús Þór Andrésson.

 

Safnahúsið

Ákall

(14.01.2015)

Ákall / Challenge

Listasafn Árnesinga

24. janúar – 23. apríl 2015

 

Ásthildur Jónsdóttir er sýningarstjóri samsýningar sem opnar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði 24. janúar.

 

meira: Listasafn Árnesinga

Umrót – Listasafn Árnesinga

(30.09.2014)

Umrót – Íslensk myndlist um og eftir 1970

27. september – 14. desember 2014

 

UMRÓT er samstarfssýning með Listasafni Íslands, sú þriðja og síðasta af sýningarröð sem er ætlað að veita innsýn í ákveðin tímabil og kynna ríkjandi stefnur í íslenskri myndlist. Jafnframt er gestum, gjarnan skólahópum, boðin fræðsla og verkefni til þess að glíma við og hafa gaman af. UMRÓT tekur til tímabilsins um og eftir 1970 sem einkenndist af umróti nýrra strauma þegar öflugir ungir listamenn fóru að vinna með ný viðfangsefni og nýja miðla. Á sýningunni eru m.a. verk eftir Erró, Dieter Roth, Rúrí, Hildi Hákonardóttur og 50 fleiri listamenn til viðbótar sem hafa ýmist unnið verk sín sem skúlptúra, málverk, grafík, vefnað, innsetningu, ljósmyndaverk, myndbandsverk og eða bókverk. Verkin koma öll úr safneign Listasafns Íslands utan tvö sem fengin eru hjá viðkomandi listamanni. Á sýningunni verður einnig hægt að fletta í gegnum fjölmargar dagblaðaumfjallanir sem koma tíðarandanum líka til skila.

 

Katonah Museum of Art

(14.04.2014)

Iceland: Artists Respond to Space
Katonah Museum of Art
Katonah, NY, US

June 29th to September 28th 2014

 

featured artists: Birgir Andrésson,Eggert Pétursson, Egill Sæbjörnsson, Einar Falur Ingólfsson, Georg Guðni Hauksson, Guðjón Ketilsson, Guðrún Einarsdóttir, Katrín Sigurdardóttir, Olafur Eliasson, Ragna Róbertsdóttir, Rúrí, and Þórdís Alda Sigurðardóttir. The exhibition is curated by Pari Stave.

This will be the first museum exhibition in the United State to focus exclusively on the rich and complex relationship of contemporary Icelandic artists to the singular geography of Iceland—one of the most geologically phenomenal and dynamic places on earth. The exhibition will center on 12 to 15 leading contemporary artists whose works cover a broad range of formal approaches and media, including painting, photography, sculpture, site-specific wall-drawings, and video installations. All artwork in the exhibition will date from the past ten years. (KMA originated exhibition)

 

Katonah Museum of Art

…BURNING BRIGHT TIGER, TIGER

(13.04.2014)

Coming soon;

The summer exhibition at Gallery STUX

New York

 

A group exhibition featuring:
Wei Dong – Sokari Douglas Camp – Margaret Evangeline – Heide Hatry – Akikazu Iwamoto – Anna Jóelsdóttir – Aaron Johnson – Yves Klein – Dana Melamed -Kosyo Minchev – Shimon Okshteyn – Rúrí – Kathy Ruttenberg – Lydia Venieri – Barnaby Whitfield – Michael Zansky –

 

STUX Gallery – New Address

24 West 57th Street  #609,  New York, NY 10019

more: Stux Gallery

Art & Ecology Now

Bókafúgefandinn Thames & Hudson mun innan nokkurra vikna gefa út bókina  “Art & Ecology Now” eftir Andrew Brown.

Ljósmynd af fossi, einum af fossunum í listaverkinu “Archive – Endangered Waters (2003)” var valin sem bókarkápa, en í bókinni er grein um verkið.

Frá útgefanda: This accessible and thought-provoking book is the first in-depth exploration of the ways in which contemporary artists are confronting nature, the environment, climate change and ecology

ISBN 9780500239162
Fyrst gefin út 2014

 

more:   Thames & Hudson

Rolling Snowball/5, Djúpivogur

(12.04.2014)

Rolling Snowball/5, Djúpivogur

July 12 till August 15, 2014
Opening Saturday July 12, 2014 3-5 pm

 

Rolling Snowball/5, Djúpivogur presents works of thirty-three visual artists from China and Europe who nearly all exhibited for or worked as artists in residence at CEAC in China. The exhibition consists of photographs, paintings, sculptures, video and drawings. An exhibition catalogue will be available.

 

Curators; Ineke Gudmundsson, May Lee, Annelie Musters

Featured artists; Árni Guðmundsson, Cathelijn van Goor, Chantal Spit, Erró, Hanne Tyrmi, Hrafnkell Sigurðsson, Jaring Lokhorst, Jia Zhixing, Jing Jin, Katrin Korfmann, Kristján Guðmundsson, Lotte Geeven, Marjan Laaper, Marianne Lammersen, Meiya Lin, Paul Kooiker, Pan Feifei, Peng WanlingPieter Holstein, Qin Jian, Ragnar Kjartansson, Ragna Róbertsdóttir, Renate Wernli, Rúrí, Sara Riel, Sigurður Guðmundsson, Sylvie Zijlmans, Scarlett Hooft Graafland, Teresa Eng, Þór Vigfússon, Wei Na, Xu Huijing, Zhong Zheming

 

Location:    Bræðslan, Vikurland 6, 765 Djúpivogur, Iceland
Opening hours:   every day from 11 till 16 hours

 

meira:   CEAC

Not Quite Lysistrata

Art Athina International Contemporary Art Fair of Athens

Platform Projects

Faliro Pavilion Athens, Greece

May 15th – 18th 2014

 

Art On Armitage  will be presented at the Art Athina Platform Projects with the project “Not Quite Lysistrata”. This is the first time that Art On Armitage and the artists are presented in Greece.

Featured Artists: Rose Camastro-Pritchett (US) – Mary Ellen Croteau(US) – Anna Eyjólfsdóttir (IS) – Beth LeFauve(US) – Rúrí (IS) – Þórdís Alda Sigurðardóttir (IS)

Munich Film Museum – heimsfrumsýning

Munich Film Museum

Þýskaland
24 apríl 2014

Powerwalk – videomynd um gjörning sem listamennirnir Thomas Huber og Wolfgang Aichner  fluttu við Vatnajökul verður heimsfrumsýnd í Munich Film Museum 24. apríl næstkomandi.

María Rún Jóhannsdóttir var annar tökumaður við gerð myndarinnar.

 

Einnig verða sýnd tvö videóverk eftir Rúrí:  Rainbow I (1983) og einnig heimsfrumsýning á Flooding – Nature Lost II (2014).

enn fremur:   “EZY1899: Reenactment for a Future Scenario“, (2012), eftir breska listamanninn Simon Faithfull
og  “passage2011“, (2012), framleitt af GÆG

 

meira: Munich Film Museum

 

Stefan Stux Gallery

(16.01.2014)

O Wind, if Winter comes, can Spring be far behind?
Stefan Stux Gallery
New York, US
6. febrúar til 8. mars,  2014

 

samsýning;

Sokari Douglas Camp – Josef Fischnaller – Heide Hatry – Valerie Jaudon – Aaron Johnson – Dana Melamed – Dennis Oppenheim – Hamid Rahmanian – Rúrí – 
Kathy Ruttenberg – Kinki Texas – Barnaby Whitfield

 

meira:  Press Release 

              Stefan Stux Gallery

Due North / í norður

(30.09.2013)

The Icebox Space – Crane Arts  í Philadelphia, Bandaríkjunum
9. – 26. janúar 2014
 
Due North er alþjóðlegt samstarf sem myndlistarmaðurinn og sýningarstjórinn Marianne Bernstein hefur stofnað til.  Í janúar 2014 verður the Icebox Space í Philadelphia umbreytt í vetrar-ímynd þar sem verða sýnd videó- og prentverk eftir valda listamenn frá Philadelphia og Reykjavík.
 
meira um    Due North 2014
umfjöllun    artcritical
                  Edith Newhall fyrir The Inquirer 

Embracing Impermanence

(26.09.2013)

Embracing Impermanence
Við komum að þessu með skóflu í hönd
21.09.13. – 01.12.13

 

Sýningarstjórar Þorgerður Ólafsdóttir & Eva Ísleifsdóttir

Verk á núverandi sýningu eru eftir: Ástu Ólafsdóttur, Geoffrey Hendricks, Gunndísi Ýr Finnbogadóttur & Maja Bekan, Halldór Ásgeirsson, Harald Jónsson, Ívar Valgarðsson, Joseph Beuys, Kristján Guðmundsson, Níels Hafstein, Ólaf Lárusson, Rúnu Þorkelsdóttur, Rúrí, Sigurð Guðmundsson, Sindra Leifsson, Unndór EgillJónsson og Unu Margréti

meira: nýló

SOCIAL VIDEOSCAPES FROM THE NORTH: CAREOF DOCVA, MILAN

(24.09.2013)

Careof DOCVA hosts the collective exhibition SOCIAL VIDEOSCAPES FROM THE NORTH focused on the nordic video production.
September 18. to October 26. 2013

 

The exhibition is part of the inquiry, started by Careof early in 2013, on languages, poetics and protagonists of the video in the international arena.

Social Videoscapes from the North, curated by Lorella Scacco, presents in Milan the video production of five famous artists: Maria Friberg (Sweden), Siri Hermansen (Norway), Eva Koch (Denmark), Rúrí (Iceland), Mika Taanila (Finland).
The artworks are framed in a single project on one of the defining themes of the video production of the Nordic Countries: the attention to the social landscape.
Starting from the relationship between man and society, each artist declines the theme according to his poetry, while maintaining the common denominator of a documentary approach to the narrative.

Frumsýning Blik-Mosi

(14.06.2013)

Frumsýning annars kafla video tetralógíunnar Blik,  Blik-Mosi, frumsýndur 13. júní 2013.

Verkið er unnið sérstaklega fyrir Icelandair Hótel Reykjavík Natura, og er videóveggur í móttökusal hótelsins.

 

sjá meira 

Blik – Tetralogi

(10.06.2013)

Bráðlega verður annar hluti vídeóverksins Blik – Tetralogi sýndur í gestamóttöku Hótels Reykjavík Natura. Í fyrsta hluta verksins sem var settur upp sumarið 2011, kemur vatn í sínum fjölbreytilegu birtingarmyndum við sögu.

Í verkinu Blik tjáir listamaðurinn upplifun sína  af landi og náttúru.

 

meira

Pathway – Dialogues on Northern Issues

(02.06.2013)

Oulu Art Museum

Pathway – Dialogues on Northern Issues

June 15th to September 9th 2013

 

Pathway  is an international exhibition of contemporary art, with 11 contemporary artists invited from Finland, Sweden, Norway, Russia, Iceland and Greenland. The theme of the exhibitionis life in the North, the diversity of nature, and the changes taking place in the northern regions. Pathway links together discussions about art and about society. The exhibition is produced by Rovaniemi Art Museum. Curator; Riitta Kuusikko and Patrick Huse.

 

Oulu Art Museum 

Sýning á norrænum videó verkum

(06.05.2013)

Social Videoscapes from the North
Pro Artibus Foundation / Elverket, Finland

24. maí til 8. september 2013

Norræn videólist.

Listamenn:  Rúrí, Mika Taanila, Eva Koch, Siri Hermansen, Maria Friberg.

Sýningarstjóri: Lorella Scacco

Videó-verkið ITEMS var upprunalega gert 1980 sem  16 mm kvikmyndaverk

Pro Artibus Foundation

Rúrí: Fragile Systeme

(01.05.2013)

Rúrí: Fragile Systeme, einka sýning í LOFT, Ansbach, og videógjörningur á Ansbacher Kammerspiele, Þýskalandi,
16.3.-19.5. 2013

 

Fyrir opnun sýningarinnar þann 16. mars mun listamaðurinn flytja vídeó-gjörninginn  Vocal-VI Minor  á Ansbacher Kammerspiele.

Föstudaginn  12.4., 19.30 LOFT:  Rúrí: Fragile Systeme  –  sýnd videó verkin  ITEMS (1980/2006), Elegy (1999/2006) heimildarmynd um þekktasta verk hennar sem vakti mikla athygli á Feneyja Tvíæringnum 2003, Archive-Endangered Waters.

sjá meira 

RESPECT

 

 

 

Future Cartography sýnt í Rovaniemi Art Museum, í Finnlandi

(29.11.2012)

Innsetningin  Future Cartography verður  framlag Rúrí til sýningarinnar Pathways, í Rovaniemi Art Museum / Korundi House of Culture, í Rovaniemi, Finnlandi.

Sýningartími 23. febrúar til 26. maí, 2013

Sýningarstjórn Patrick Huse og  Riitta Kuusikko

 

Rovaniemi Art Museum: Pathway / Polku

Archive – Endangered Waters í Kennedy Center

(26.11.2012)

Fjöltækni innsetningin  Archive – Endangered Waters verður sýnt í fyrsta sinn í Bandaríkjum Norður Ameríku í febrúar 2013. Verkið verður sýnt í Kennedy Center í Washington DC.
Verkið verður sýnt á sérstakri sýningu sem verður liður í  listahátíðinni Nordic Cool 2013 sem Kennedy Center skipuleggur. Sýningin stendur frá 20. febrúar til 17. mars 2013.

meira:
Nordic Cool – Kennedy Center

Norden 

Aqua Silence endursýnt á Seven Screens í Munchen

(30.10.2012)

OSRAM ART PROJECTS – SEVEN SCREENS
Rúrí: Aqua – Silence
Vídeóinnsetning á  LED-Screens

30. október 2012 til 6. janúar 2013
Osram GmbH, Hellabrunner Strasse 1, 81543 Munchen, Þýskalandi

 

Wasser in seinen verschiedenen Erscheinungsformen steht im Zentrum von Rúrís Videoinstallation auf den Osram SEVEN SCREENS in München. Aqua – Silence ist eine feinfühlige Video-Choreographie der isländischen Künstlerin Rúrí, die 2009 für die Lichtstelen am Mittleren Ring entstanden ist.

Seit 2009 wechseln sich Neubespielungen mit Werken aus der Sammlung ab. Nun, rechtzeitig zum Winteranfang, freut sich Osram Rúrí’s eindrucksvolle Inszenierung von Wasser, Eis und Schnee erneut zu präsentieren.

Die überwältigenden Bilder von Wellen im Ozean, Wasserfällen und Gletschern entstammen der isländischen Natur. Sie tragen die spirituelle Bedeutung des Wassers, seine die Kulturen übergreifende Verknüpfung mit dem Leben und der Vorstellung von Unendlichkeit, mit seinen gewaltigen Kräften in sich.

Mit Aqua – Silence hat Rúrí eine komplexe Videoarbeit geschaffen, die das öffentliche Bewusstsein auf das Thema Wasser lenkt. Rúrís Gesamtwerk kann als Seismograph der gesellschaftlichen Befindlichkeit gesehen werden. Das Wissen um das elementare Verhältnis zwischen Natur und Menschen bildet die Wurzel ihrer Kunst. Rúrí bezeichnet sich selbst nicht als politische Künstlerin, doch sind gesellschaftliche und ökologische Themen Grundlage ihrer Arbeiten, und es sind immer ethische Werte, die den Kern ihrer Arbeit bilden.

photo: Silvio Knesevic

Ars Electronica Festival – 2012

(20.07.2012)

THE BIG PICTURE
New Concepts for a New World
Ars Electronica 2012
Festival for Art, Technology and Society

Linz, Austurríki
Fimmtudginn 30. ágúst til mánudagsins 3. september, 2012

 

Videó gjörningurinn Vocal – VI hefur verið valinn til sýningar á hátíðinni, og verður sýndur þrisvar sinnum  í Deep Space hátæknisalnum.

 

Ljósmyndir: Photos Ars Electronica, Vocal VI
ljósmynda credit: rubra

sjá meira: Ars Electronica

HAUSER XII

(17.07.2012)

HAUSER XII

LOFT – Raum fur Kunst & Gegenvart

D-91522 Ansbach

27.7. – 30.9.2012

 

Sýning í tengslum við Ansbacher Kaspar-Hauser Festival 2012.  Listamenn: Anouk De Clercq (BE), Alexis Dworsky (DE), Arne Rautenberg (DE), Bjørn Melhus (DE), Caroline von Grone (DE), Fides Becker (DE), Empfangshalle (DE), Frank Sauer (DE), Haraldur Jónsson (IS), Helgi Þorgils Friðjónsson (IS), Julia Kissina (DE), Kalle & Augusta Laar (DE), Katja Eckert (DE), Lizza May David (DE), M+M (DE), Matthias Schwab (DE), Nikole Schuck (DE), Peter Riss (DE), Peter Senoner (DE), Rúrí (IS), Sigga Björg Sigurðardóttir (IS), Thomas Huber (DE), Thomas Thiede (DE), Tobias Regensburger (DE), Wolfgang Aichner (DE)

Sýningarstjórn: Christian Schoen og Monika Tress

 

Meira:   Loft www

Climate – Change – Minds

(16.07.2012)

Climate – Change – Minds

16 júlí til 16 ágúst 2012

/German Federal Foreign Office

 

Climate – Change – Minds er farandsýning, samsýning átta listamenn frá Evrópu, Suður Ameríku og Afríku sýna verk sem snerta loftlagsbreytingar og hlýnun jarðar. Mathias Braschler und Monika Fischer (CH), Simon Faithfull (UK), René Francisco (CU), Wolfgang Aichner und Thomas Huber (DE), Kalle Laar (DE), Misheck Masamvu (ZW), Rúrí (IS), Res Ingold (CH) und Stephan Andreae (DE).

Utanríkisráðuneyti Þýskalands í Berlín; 16 júlí til 16 ágúst 2012.

Kunstmuseum Bonn, Germany;  May 22nd,  2012

 

Fréttatilkynning á þýsku

Framtíðar kortlagning

(11.05.2012)

Framtíðar kortlagning er nýtt innsetningsverk sem er gert sérstaklega fyrir stóra salinn í Listasafni ASÍ.

Í samvinnu við Gunnlaug M. Einarsson landfræðing, eru dregin upp  landakort er varða framtíðina og byggja á spám um yfirvofandi breytingar á lögun landa. Samstarfsmaður við útfærslu kortanna er María Rún Jóhannsdóttir.

 

 Listasafn ASÍ

 

Hættumörk

(10.05.2012)

Listasafn Íslands
HÆTTUMÖRK
19.5. – 31.12. 2012

Innsetningin  Archive – Endangered Waters, 2003, hefur verið til sýnis í Listasafni Íslands frá því í marsbyrjun 2012, sem hluti af yfirlitssýningu Rúríar.  Núna, 2012 – á ári vatnsins í Evrópu – verður verkið sýnt ásamt nokkrum völdum verkum listamannsins, sem snerta hugtakið vatn, og vekja upp áleitnar spurningar.

 

Vegna fyrirhugaðrar sýningar verksins Archive – Endangered Waters í Kennedy Center í Washington verður lokadagur sýningarinnar færður fram til 24. nóvember.

Listasafn Íslands

 

Amos Anderson Art Museum

(01.05.2012)

Amos Anderson Art Museum
23. maí kl 17

Rúrí
Samtal við listamann – Bókarkynning – Video-gjörningur

Christian Schoen, ritstjóri bókarinnar Rúrí, sem er yfirlitsrit, mun kynna verk listamannsins og stýra samræðum við listamanninn.  Christian Schoen er jafnframt  sýningarstjóri yfirlitssýningar með sama titil í Listasafni Íslands.

Framtíðar kortlagning

(15.04.2012)

19. maí til 1. Júlí 2012 /Listasafn ASÍ

Framtíðar Kortlagning

Sýning verksins er eitt af sjálfstæðum verkefnum í „Sjálfstætt fólk“ Listahátíð í Reykjavík 2012.
sýningarstjóri: Jonatan Habib Engqvist
verkefnisstjóri: Kristín Scheving

 

Listasafn ASÍ

Festival Air d’Islande 2012

(08.04.2012)

Í tengslum við hátíðina Festival Air d’Islande 2012 í París, verður haldin kynning á bókinni Rúrí, í Appart_323, og jafnframt verður þar sýning á völdum verkum.

Sjá nánar á  http://airdislande.com/festival2012_art.html

VOCAL VI – Minor Nýr gjörningur

(28.03.2012)

Fimmtudaginn 29. mars kl. 17

Rúrí mun flytja myndbandsgjörninginn sem er nýjasta verkið í gjörningaröðinni Vocal, en það var frumflutt í Ars Electronica Center í Linz í Austurríki síðastliðið haust og vakti mikla athygli. Líta má á verkið sem einn allsherjar óð til náttúrunnar, vatnsins um alla jörð en verkið tekur um 10 mínútur í flutningi. Flutningur gjörningsins fer fram í sal 1 og eru gestir beðnir um að mæta tímanlega.

Rúrí áritar bóka sína, “RÚRÍ” að gjörningnum loknum. Fréttabréf Listasafns Íslands

Fyrirlestra- og viðburðaröðin Panora: Jonatan Habib Engqvist og Rúrí, 24. mars kl 13.00

(22.03.2012)

Panora – List, náttúra og pólitík

Laugardaginn 3. mars hefst fyrirlestra- og viðburðaröðin Panora – myndlist, pólitík, náttúra en hún verður haldin í Listasafni Íslands samhliða yfirlitssýningu Rúríar dagana 2. mars – 6. maí. Á Panora verða fjölþætt tengsl myndlistar, náttúru og pólitíkur skoðuð, velt verður upp spurningum eins og hvort myndlist geti vakið almenning til vitundar um umhverfismál og þá hvernig. Skoðuð verða ólík dæmi um hvernig myndlistarmenn hafa nálgast umhverfistengd málefni og munu þátttakendur m.a. lýsa hugmyndafræðinni í þeim verkum sem þeir hafa unnið sem tengjast náttúru og borgarskipulagi með einum eða öðrum hætti.

Þátttakendur á Panora koma frá Íslandi, Færeyjum, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Litháen. Flestir þeirra starfa sem myndlistarmenn en einnig er þar að finna sýningarstjóra og safnafræðing. Á heimasíðu verkefnisins www.panora.is má nálgast frekari upplýsingar um þátttakendur og verk þeirra. Þar verður einnig hægt að horfa á fyrirlestrana að þeim loknum. Verkefnið er styrkt af Nordic Culture Point sjóðnum.

Verkefnisstjórar Panora eru Halldóra Ingimarsdóttir og Guðni Gunnarsson

http://panora.is/

RÚRÍ – BÓKAHÖNNUN ÁRSINS 2012

(20.03.2012)

Bókin RÚRÍ vann verðlaun í flokki bókahönnunar í FÍT 2012 – Grafísk hönnun á Íslandi verðlaununum.

Verðlaunin hafa verið veitt árlega í rúman áratug og heiðra það besta á sviði grafískrar hönnunar á Íslandi síðastliðið ár.

Hönnuðir: Atli Hilmarsson & Hörður Lárusson, Vinnustofa Atla Hilmarssonar

Rúrí – yfirlitssýning

(06.03.2012)

Katrín Jakobsdóttir Menntamálaráðherra opnaði yfirlitssýningu á verkum Rúríar í Listasafni Íslands föstudaginn 2. mars. Hluti sýningarinnar verður opnaður í Kubbnum, Listaháskóla Íslands, Laugarnesi föstudaginn 9. mars kl. 16:00.

Listasafn Íslands

Bókarkynning Berlín 7. febrúar 2012

(29.01.2012)

Íslenska sendiráðið í Berlín og bókaútgefandinn Hatje Cantz bjóða til kynningar á bókunum „Icelandic Art Today“  0g  „Rúrí“

Christitian Schoen ritstjóri bókarinnar Rúrí, mun kynna bókina, og síðan leiða samtal við listamanninn um verk hennar. Eftir kynninguna mun Rúrí flytja vídeógjörninginn Vocla-VI.

þriðjudaginn 7. febrúar 2012 kl. 19:00

Felleshus – Sendiráð Norðurlandann í Berlín,
Rauchstr. 1, 10787 Berlin.

Yfirlitssýning

(16.11.2011)

Listasafn Íslands   3. mars til 5 maí, 2012
Yfirlitssýningu á verkum Rúríar allt frá upphafi ferils hennar til nýrra og áður ósýndra verka.
sýningarstjóri er Christian Schoen

Listasafn Íslands

Bókin berst víða

(14.11.2011)

Bókin Rúrí, sem bókaforlagið Hatje Cantz gefur út, er komin í sölu hjá hátt á annað hundrað bókasölum í þrjátíu þjóðlöndum, og er nú fáanleg  í verslunum Eymundsson.

Bókarkynning í Austurríki

(28.10.2011)

Bókarkynning – Listammannsspjall gjörningur
Laugardaginn 5. nóvember klukkan 14:30 í Ars Electronica Center í Linz í Austurríki.
Christian Schoen mun kynna bókina Rúrí sem nýverið kom út í Þýskalandi, því næst verður listamannsspjall. Að því loknu verður sýndur nýr videógjörningur eftir Rúrí í Deep Space salnum.

Rúrí – ný bók

(17.10.2011)

Vönduð bók um listaverk Rúrí frá 1973 til dagsins í dag, gefin út af bókaforlaginu Hatje Cantz í Þýskalandi.

Ritstjóri: Christian Schoen

Höfundar texta: Laufey Helgadóttir, Dorothea van der Koelen, Halldór Björn Runólfsson, Christian Schoen og Gunnar J. Árnason. Tungumál: enska, 208 bls. 296 myndir, í hörðu bandi.

frekari upplýsingar Hatje Cantz

Hatje Cantz (Ostfildern) 2011 ISBN 978-3-7757-2995-6

 

Bókin sem kom út 1. október var kynnt á Bókamessunni í Frankfurt 11.-16. október, bæði í íslenska skálanum og af útgefandanum í þýska skálanum.

Bókin fæst hjá listasöfnum í Reykjavík.

Ruri Book pages Desolation

Ruri Book pages Desolation

Ruri Book pages Relativity

Ruri Book pages Relativity

Ruri Book pages_Dedication

Ruri Book pages_Dedication

Sýning framlengd

(06.10.2011)

HÖHENRAUSCH.2: Bridges in the Sky
at OK “Offenes Kulturhaus” in Linz, Austria
May 12. – October 16. 2011 (extended until October 23)

 

The exhibition at O.K Centre for Contemporary Art has received more than 220 thousand visitors. The exhibition will be extended for one more week.

And that also means that the installation Archive – Endangered Waters  that is on show there has been visited by about half a million individuals since its first exhibit in Venice.