Flooding – Nature Lost

Fjölrása videóinnsetning í Amos Anderson listasafninu í Helsinki

Vídeóinnsetningin Flooding – Nature Lost / Sökkvun var frumsýnd í StartArt á Listahátíð í Reykjavík 2008. Nú hefur verið verið sett upp í stækkaðri útfærslu í Amos Anderson listasafninu í Helsinki.

 

Verkið hefur fimm videórásir, og er tveimur varpað á veggi salarins en þrjár eru sýndar á stórum flatskjám. Skjáirnir eru settir upp í þyrpingu úti á gólfinu og eru hver fyrir sig bornir uppi af timburverki.

Verkið sýnir þegar foss og fuglahreiður hverfa undir öldur hækkandi yfirborðs uppistöðulónsins sem gert var við Kárhnjúka. 

Flooding-Nature L_9580cFlooding-Nature Lost_m_9889Flooding-Nature L_Text2_9720