Water Vocal – Endangered III

Stór fjöltækni innsetning sýnd í Nordiska Akvarell Museet í Svíþjóð árið 2015

Listaverkið er fjölrás videó innsetning með gagnvirku hljóði. Videómyndum er varpað á um fimm metra há gegnsæ tjöld, alls sex videómyndir.

Water Vocal – Endangered III  var sýnt árið 2015 í Nordiska Akvarellmuseet í Tjörn í Svíþjóð

Myndefnið videóanna er fossarnir;  Dettifoss, Selfoss, Töfrafoss og Urriðafoss, sem allir hafa verið í umræðunni undanfarin ár vegna áforma um virkjanir stórfljóta Íslands. Einn þessara foss, Töfrafoss er horfinn undir yfirborð Hálslóns við Kárahnjúka.

Videóverkið er 360 gráður, og áhorfandinn er umlukinn lifandi myndum af fossum, þar sem dunur fossanna fylla rýmið.

Verkið er 4,8 metra hátt og ca  12 x 12 metrar að grunnfleti.

Ljósmyndirnar eru frá sýningunni  ‘Primary Force – Iceland in colour and water’  íNordiska Akvarellmuseet, sem er í sænska skerjagarðinum,  Skärhamn, fyrir norðan Gautaborg.

Ljósmyndir úr sal: Kalle Sanner

Þar fyrir neðan eru rammar “stills” úr videó myndunum. 

Ruri_Kalle Sanner_M3A1926Ruri_Kalle Sanner_M3A1917Water Vocal-still-3Water Vocal-still 1Water Vocal-still-2Water Vocal-still-5