Verkið var flutt á þremur dögum, 19. til 21. október, á sýningunni Faculty of Action í Färgfabriken í in Stokkhólmi.
Eftir því sem líður á gjörninginn breytist innsetningin. Listamaðurinn rífur síðu eftir síðu úr stórum heimsatlas. Blaðsíurnar umbreytast þegar þær eru settar gegnum pappírstætara. Tættum síðunum er síðan komið fyrir í glærum sellofan umslögum, sem eru sett á karton með áletrun, með nákvæmlega sömu skilgreiningu og var á upprunalegu síðunum í atlasnum. Að því búnu voru síðurnar wettar upp á vegg.