Verkið sem er fjöltækni gjörningur og samanstendur af lagskiptum tjöldum, myndvörpun, þrumandi hljóði og rödd sem fer með texta. Verkið er tileinkað Töfrafossi, sem var að miklu leiti sokkinn í Kárahnjúkalón þegar verkið var flutt í Gallery Art On Armitage í Chicago ágúst árið 2007, í tengslum við sýninguna Endangered Waters. Samtímis felst í verkinu tilvísun til vaxandi vatnsskorts í hnattrænu tilliti.
ljósm: Mary Ellen Croteau