Vötn og fossar ýmis verk

Valin ljósmyndaverk frá árunum 2000 – 2006, þar sem vatn og fossar eru viðfangsefnið

mynd fyrir ofan: Endangered Waters, 2006, digital prent á gler 200 × 150 × 0.5 cm (breytilegt), Liget Galeria, Budapest, Ungverjalandi

mynd 1 og 2: Tileinkun – til Sigríðar í Brattholti, 2002, 9 mynda séría framkölluð á ljósmyndapappír á akrílgler grunni, 350 × 350 × 4 cm, 110 × 110 × 4 cm hver, Iðnskóli Hafnarfjarðar.

mynd 3: yfirlitsmynd frá sýningunni Tærleikar, Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs,  2006

mynd 4, efri til vinstri: Foss, 2004, gegnsæ ljósmynd (Lambda) í akrílgler umgjörð, 41 × 41 × 8 cm
mynd 4, neðri til vinstri: Foss, 2004, gegnsæ ljósmynd (Lambda) í akrílgler umgjörð, 41 × 41 × 8 cm
mynd 4, hægri: Skógarfoss, 2004, gegnsæ ljósmynd(Lambda) í akrílgler umgjörð, hljóðupptaka, geislaspilari, heyrnatól, ryðfrítt stál. Ljósmynd: 181 × 111 × 11.5 cm, hljóðstandur 109 × 20 × 20 cm

mynd 5: That day . . .  ,  2001, ljósmyndir, stafrænt prent, gler, tré, karton, 130 × 431.5 × 4 cm.  Verkið var sýnt í CEAC-Chinese European Art Center, Xiamen, Kína

mynd 6: Tímans rás III, 2000, sería af 12 stafrænt prentuðum ljósmyndum, byggt á gömlum póstkortum, akrílgler, járn, 190 × 184 × 2 cm. Sýnt á Passage of Time II, í Galleria Becker, Jyveskyla, Finnlandi


Godafoss-Becker