RÚRÍ – BÓKAHÖNNUN ÁRSINS 2012

Bókin RÚRÍ vann verðlaun í flokki bókahönnunar í FÍT 2012 – Grafísk hönnun á Íslandi verðlaununum. Verðlaunin hafa verið veitt árlega í rúman áratug og heiðra það besta á sviði grafískrar hönnunar á Íslandi síðastliðið ár. Hönnuðir: Atli Hilmarsson & Hörður Lárusson, Vinnustofa Atla Hilmarssonar

Bókin RÚRÍ vann verðlaun í flokki bókahönnunar í FÍT 2012 – Grafísk hönnun á Íslandi verðlaununum.

Verðlaunin hafa verið veitt árlega í rúman áratug og heiðra það besta á sviði grafískrar hönnunar á Íslandi síðastliðið ár.

Hönnuðir: Atli Hilmarsson & Hörður Lárusson, Vinnustofa Atla Hilmarssonar