Hættumörk

Listasafn Íslands HÆTTUMÖRK 19.5. – 31.12. 2012 Innsetningin  Archive – Endangered Waters, 2003, hefur verið til sýnis í Listasafni Íslands frá því í marsbyrjun 2012, sem hluti af yfirlitssýningu Rúríar.  Núna, 2012 – á ári vatnsins í Evrópu – verður verkið sýnt ásamt nokkrum völdum verkum listamannsins, sem snerta hugtakið vatn, og vekja upp áleitnar […]

Listasafn Íslands
HÆTTUMÖRK
19.5. – 31.12. 2012

Innsetningin  Archive – Endangered Waters, 2003, hefur verið til sýnis í Listasafni Íslands frá því í marsbyrjun 2012, sem hluti af yfirlitssýningu Rúríar.  Núna, 2012 – á ári vatnsins í Evrópu – verður verkið sýnt ásamt nokkrum völdum verkum listamannsins, sem snerta hugtakið vatn, og vekja upp áleitnar spurningar.

 

Vegna fyrirhugaðrar sýningar verksins Archive – Endangered Waters í Kennedy Center í Washington verður lokadagur sýningarinnar færður fram til 24. nóvember.

Listasafn Íslands