Framtíðar kortlagning

Framtíðar kortlagning er nýtt innsetningsverk sem er gert sérstaklega fyrir stóra salinn í Listasafni ASÍ. Í samvinnu við Gunnlaug M. Einarsson landfræðing, eru dregin upp  landakort er varða framtíðina og byggja á spám um yfirvofandi breytingar á lögun landa. Samstarfsmaður við útfærslu kortanna er María Rún Jóhannsdóttir.    Listasafn ASÍ  

Framtíðar kortlagning er nýtt innsetningsverk sem er gert sérstaklega fyrir stóra salinn í Listasafni ASÍ.

Í samvinnu við Gunnlaug M. Einarsson landfræðing, eru dregin upp  landakort er varða framtíðina og byggja á spám um yfirvofandi breytingar á lögun landa. Samstarfsmaður við útfærslu kortanna er María Rún Jóhannsdóttir.

 

 Listasafn ASÍ