Climate – Change – Minds

Climate – Change – Minds 16 júlí til 16 ágúst 2012 /German Federal Foreign Office   Climate – Change – Minds er farandsýning, samsýning átta listamenn frá Evrópu, Suður Ameríku og Afríku sýna verk sem snerta loftlagsbreytingar og hlýnun jarðar. Mathias Braschler und Monika Fischer (CH), Simon Faithfull (UK), René Francisco (CU), Wolfgang Aichner und […]

Climate – Change – Minds

16 júlí til 16 ágúst 2012

/German Federal Foreign Office

 

Climate – Change – Minds er farandsýning, samsýning átta listamenn frá Evrópu, Suður Ameríku og Afríku sýna verk sem snerta loftlagsbreytingar og hlýnun jarðar. Mathias Braschler und Monika Fischer (CH), Simon Faithfull (UK), René Francisco (CU), Wolfgang Aichner und Thomas Huber (DE), Kalle Laar (DE), Misheck Masamvu (ZW), Rúrí (IS), Res Ingold (CH) und Stephan Andreae (DE).

Utanríkisráðuneyti Þýskalands í Berlín; 16 júlí til 16 ágúst 2012.

Kunstmuseum Bonn, Germany;  May 22nd,  2012

 

Fréttatilkynning á þýsku