Fjöltækni innsetningin Archive – Endangered Waters verður sýnt í fyrsta sinn í Bandaríkjum Norður Ameríku í febrúar 2013. Verkið verður sýnt í Kennedy Center í Washington DC.
Verkið verður sýnt á sérstakri sýningu sem verður liður í listahátíðinni Nordic Cool 2013 sem Kennedy Center skipuleggur. Sýningin stendur frá 20. febrúar til 17. mars 2013.
meira:
Nordic Cool – Kennedy Center