Bráðlega verður annar hluti vídeóverksins Blik – Tetralogi sýndur í gestamóttöku Hótels Reykjavík Natura. Í fyrsta hluta verksins sem var settur upp sumarið 2011, kemur vatn í sínum fjölbreytilegu birtingarmyndum við sögu. Í verkinu Blik tjáir listamaðurinn upplifun sína af landi og náttúru. meira
Bráðlega verður annar hluti vídeóverksins Blik – Tetralogi sýndur í gestamóttöku Hótels Reykjavík Natura. Í fyrsta hluta verksins sem var settur upp sumarið 2011, kemur vatn í sínum fjölbreytilegu birtingarmyndum við sögu.
Í verkinu Blik tjáir listamaðurinn upplifun sína af landi og náttúru.
meira