Due North / í norður

The Icebox Space – Crane Arts  í Philadelphia, Bandaríkjunum 9. – 26. janúar 2014   Due North er alþjóðlegt samstarf sem myndlistarmaðurinn og sýningarstjórinn Marianne Bernstein hefur stofnað til.  Í janúar 2014 verður the Icebox Space í Philadelphia umbreytt í vetrar-ímynd þar sem verða sýnd videó- og prentverk eftir valda listamenn frá Philadelphia og Reykjavík.   […]

The Icebox Space – Crane Arts  í Philadelphia, Bandaríkjunum
9. – 26. janúar 2014
 
Due North er alþjóðlegt samstarf sem myndlistarmaðurinn og sýningarstjórinn Marianne Bernstein hefur stofnað til.  Í janúar 2014 verður the Icebox Space í Philadelphia umbreytt í vetrar-ímynd þar sem verða sýnd videó- og prentverk eftir valda listamenn frá Philadelphia og Reykjavík.
 
meira um    Due North 2014
umfjöllun    artcritical
                  Edith Newhall fyrir The Inquirer