Vituð ‘ér enn – eða hvað?

Rúrí Elegy, 2000 Museum, 1987   Hlöðuloftið, Korpúlfsstöðum Thorsvegi 1, 112 Reykjavík   sýningartími 23. apríl til 15 maí, 2022, Opnun laugardaginn 23. apríl kl. 14:00 – 18:00 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13:00 til 18:00 Laugardaginn 14. maí opið frá kl. 15:00 til 18:00     Núverandi stríðsátök í Úkraínu minna okkur enn og […]

Rúrí

Elegy, 2000

Museum, 1987

 

Hlöðuloftið, Korpúlfsstöðum
Thorsvegi 1, 112 Reykjavík

 

sýningartími 23. apríl til 15 maí, 2022,
Opnun laugardaginn 23. apríl kl. 14:00 – 18:00

Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13:00 til 18:00

Laugardaginn 14. maí opið frá kl. 15:00 til 18:00

 

 

Núverandi stríðsátök í Úkraínu minna okkur enn og aftur óþyrmilega á möguleikann á að kjarnorkustyrjöld brjótist út.

Á Korpúlfsstöðum hefur Rúrí sett upp tvö verk um hörmulegar afleiðingar stríðsátaka: Elegy, 2000, myndbandsverk sem gert var í kjölfar Bosníustríðsins, og Safn, 1987, innsetningu um hugsanlegar fornleifar framtíðar á óbyggðri plánetu. Þessi áhrifaríku verk úr safni listamannsins bera með sér aðkallandi áhyggjur af óréttlæti, eyðileggingu og skorti á mannúð, málefni sem Rúrí hefur ítrekað fjallað um í listsköpun sinni.

 

Sýningarstjóri: Pari Stave