Nr. 4 Umhverfing Sýning sem teygir sig um Vestfirði, Strandir og Dali. Opnun í júní 2022 Sýningin sem samanstendur af listaverkum 125 listamanna er sett upp á óhefðbundnum sýningarstöðum, í hinum ýmsu húsum og úti við í faðmi náttúrunar. Þetta er víðfeðmasta og yfirgripsmesta listsýning sem sett hefur verið upp á Íslandi.
Nr. 4 Umhverfing
Sýning sem teygir sig um Vestfirði, Strandir og Dali.
Opnun í júní 2022
Sýningin sem samanstendur af listaverkum 125 listamanna er sett upp á óhefðbundnum sýningarstöðum, í hinum ýmsu húsum og úti við í faðmi náttúrunar.
Þetta er víðfeðmasta og yfirgripsmesta listsýning sem sett hefur verið upp á Íslandi.