Tileinkun

Tileinkun

Tileinkun er gjörningur og innsetning sem fluttur var í og við Drekkingarhyl á Þingvöllum 5. september 2006 í tengslum við sýninguna Mega vott. Gjörningurinn tók 90 mínútur í flutningi.

Verkið er tileinkað minningu þeirra stúlkna og kvenna sem voru líflátnar þar á 17. og 18. öld fyrir þær sakir að verða þungaðar og ala börn utan hjónabands. Flytjendur gjörnings: Rúrí, Anna Eyjólfsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir, Þórdís Alda Sigurðardóttir, Hye Joung Park, Karl Gunnarsson, Karl Bergmann Ómarsson, Einar Sæmundsen, Friðrik Örn Hjaltested, Friðþjófur Helgason, Páll Steingrímsson, Ragnar Axelsson. Ljósmyndun Friðrik Örn Hjaltested.

titill, ártal, stærð

Alternate, hvað er nú það