Tileinkun

Tileinkun er gjörningur og innsetning.

Verkið er tileinkað minningu þeirra stúlkna og kvenna sem voru líflátnar þar á 17. og 18. öld fyrir þær sakir að verða þungaðar og ala börn utan hjónabands.

Verkið var flutt í og við Drekkingarhyl á Þingvöllum 5. september 2006 í tengslum við sýninguna Mega vott. Gjörningurinn tók 90 mínútur í flutningi.

Flytjendur gjörnings: Rúrí, Anna Eyjólfsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir, Þórdís Alda Sigurðardóttir, Hye Joung Park, Karl Gunnarsson, Karl Bergmann Ómarsson, Einar Sæmundsen, Friðrik Örn Hjaltested, Friðþjófur Helgason, Páll Steingrímsson, Ragnar Axelsson.

Ljósmyndir: Friðrik Örn Hjaltested.

Tileinkun-Ruri-2006