Sjónarhorn
Safnahúsið við Hverfisgötu,
Reykjavík
18. apríl 2015
Sýningin er grunnsýning á íslenskri list og sjónrænum menningararfi. Höfuðsöfnin þrjú, Þjóðminjasafn Íslands, Listasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands, auk Þjóðskjalasafns Íslands, Landsbókasafn- Háskólabókasafn og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum standa að sýningunni. Samstarf þessara sex stofnana býður upp á einstakt tækifæri til að skoða arfleiðina í nýju samhengi og varpa ljósi á ósagða sögu með nýstárlegum hætti.
Meðal verka á sýningunni er “Sjö Metrar” eftir Rúrí.
Sýningarstjóri er Markús Þór Andrésson.