Faculty of Action

Färgfabriken, Stockholm, Sweden 19-21 október 2018   – live-performanceutställning Faculty of Action er sýning gjörninga sem  eru fluttir á þakhæð Färgfabriken. Í þrjá daga verða flutt gjörninga verk, en einnig verða vinnustofur og seminar/samræður. Þetta snýst um viðveru í rými, hér og nú, og að gestir upplifi listina sem tímabundna og umbreytanlega.  Faculty of Action er einstök sýningarupplifun […]

Färgfabriken, Stockholm, Sweden
19-21 október 2018

 

– live-performanceutställning

Faculty of Action er sýning gjörninga sem  eru fluttir á þakhæð Färgfabriken. Í þrjá daga verða flutt gjörninga verk, en einnig verða vinnustofur og seminar/samræður. Þetta snýst um viðveru í rými, hér og nú, og að gestir upplifi listina sem tímabundna og umbreytanlega.  Faculty of Action er einstök sýningarupplifun þar sem átta gjörningaverk eru flutt samtímis sem heild.

sjá: Terming III

sjá: Faculty of Action