Hlið – minnisvarði

Gufunes kirkjugarður, Reykjavík 2003
granít, gler, ljósleiðarar, raflýsing,
3.1 × 13 × 13 m

Hlið er minnisvarði um horfna og þá sem hvíla fjarri heimahögum. Hliðið stendur í miðju völundarhúss sem er mótað úr dökkum og ljósum graníthellum. Þegar rökkvar lýsist hliðið upp og 90 ljós kvikna umhverfis völdurhúsið.

Ruri-GateIMG_2388_satIMG_0202Hlid-Gate06