Gjörningur saminn fyrir “Sequences 2008” þegar Rúri var heiðurslistamaður hátíðarinnar. Verkið vann hún í samvinnu við Jóhann Jóhannsson tónskáld. Þessi fjöltæknigjörningur, er sá viðamesti til þessa í Vocal seríunni (Endangered Waters) sem Rúrí hóf að vinna með árið 2005. Verkið samanstendur af stórri myndvörpun á þunn tjöld sem Stórar myndvarpanir á næfurþunn tjöld sem nær milli veggja salarins og annarri minn á hliðarvegg, listamenn sem flytja gjörninginn birtast á gólfi salarins og á svölum meðfram báðum langveggjum.
Flytjendur Jóhann Jóhannsson, hljómstjórn og gítar, Matthias Hemstock og Steingrímur Guðmundsson, ásláttur á hljóðinnsetningu, Pétur Hallgrímsson, Hilmar Jensson og S. Björn Blöndal á gítar, Guðmundur Vignir Karlsson á hljómborð og Nýlókórinn undir stjórn Harðar Bragasonar, röddun og hreyfingar, og Rúrí
kvikmyndun; Friðþjófur Helgason, Páll Steingrímsson og Rúrí
samsetning; Ó. Ragnar Halldórsson, Kvik kvikmyndagerð
lengd 39 min.
staður; Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús, Portið
ljósmynd; ©2008 Friðrik Örn Hjaltested