Archive – Endangered Waters

Verkið var framlag Íslendinga á Feneyja tvíæringnum 2003, 50. Biennale di Venezia – 2003

Verkið er gagnvirk innsetning með 52 ljósmyndum af fossum sem Rúrí hefur tekið ýmist af bökkum beljandi jökuláa eða tærra bergvatnsáa. Myndirnar eru framkallaðar á glæra filmu og er þeim komið fyrir milli tveggja glerja í sleða í stóru stálvirki, sem minnir á skjalasafn. Allar myndirnar eru merktar af vísindalegri nákvæmni, og þegar mynd er dregin út hvolfist hljóð fossins á myndinni yfir áhorfandann.

youtube myndband frá gesti sýningarinnar Höhenrausch.2-Bridges in the Sky, OK Offenes Kulturhaus, Linz, Austurríki

03 Fra Feneyjum

3 Arcive 29jul 03


03 Fra FeneyjumArchive_VS3736_Ruri3 Arcive 29jul 0311 RuriFoss09 RuriFossIMG_8023