Elegy – Yugoslavia Why?

Videó verk, 2000-2006. Tímalengd verks 10 mínútur

Videó verk sem byggir á heimsókn til fyrrum Júgóslavíu, eða Bosníu Herzegovínu, Krótatíu og Serbíu í ársbyrjun 1998. Eftirleikur stríðsátaka er allt um kring þegar kvikmyndavélin ferðast um götur og rústir.
Myndataka og eftirvinnsla: Kvik ehf kvikmyndagerð
Músik: Hilmar Örn Hilmarsson