Nýlistasafnið, einkasýning

Einkasýning í báðum sýningarýmum Nýlistasafnsins, 1982
myndir frá neðra gólfi safnsins

Mynd fyrir ofan: yfirlitsmynd frá einkasýningu í Nýlistasafninu. 1982.

Mynd 1: Peace – (Handle With Care) (1981), gler og hvítt gler, sandblástur, járn. 40 × 50 × 8 cm

Mynd 2: Items (IV) (1981), sandblásið gler, stál. 150 × 120 × 2 cm

Mynd 3: Relativity (1982), gler, sandblástur, stál, járn. ca. 80 × 100 × 40 cm

PeaceItemsafstaedi