PARADÍS? – Hvenær?

Innsetningin
Paradís?- Hvenær?
Var sýnd á Kjarvalsstöðum 1998, í stærri sal hússins (500 ferm.). 1986.

Verkið er samsett úr meðal annars kvikmyndainnsetningu með þremur kvikmyndum sýndum samtímis, spjaldskrá yfir 100.000 einstaklinga sem hafa týnst í stríðsátökum, ljósmynda innsetningu, silkiprentuðum stálpanelum, röð tölva, dagbókarbrotum og fleiru. Verkið byggir á efni sem sótt var til stríðshrjáðra svæða heimsins, m.a. fyrrum Júgóslavíu og Bosníu-Herzegovinu.

paradise-huslegsteinarParadise When skuffur