Afstæði – innsetningar

Verkin eru gerð með því að fella eða raða saman tommustokkum í geometrísk form. Stokkarnir eru aldrei teknir í sundur.

mynd 1: Twelve Metres (1991) fíber, kalk, tré, 139 × 186 × 4 cm

mynd 2: Four Metres (1992) blý, tré, járn, messing, 78 x 139 x 5 cm.

mynd 3: Fifty Metres (1992) blý, tré, járn, messing, 189 × 621 × 5 cm

mynd 4: Four Square Metres (1992) tré tommustokkar, kalk,tré, 120 × 510 × 10 cm

mynd 5: yfirlitsmynd frá sýningunni Relativity í Listasafni Reykjavíkur, 1992

ljósmyndir: Sigurgeir Sigurjónssson, Pétur Thomsen

Tolf_metrar2 Metrar50 Metres_SliderFour Square MetresRelativity-1992-br