Desolation

Útiverk, innsetning, í Kaupmannahöfn.

Listaverkið  var gert fyrir sýninguna Flyvende Beton sem haldin var í miðborg Kaupmannahafnar.  Listaverkum sýningarinanr var komið fyrir á öllum helstu torgum borgarinnar.

Verkið var steypt í venjulega gráa steinsteypu.  Hæð verks 4 metrar, grunnflötur 11 x 10 metrar.  Því var komið fyrir á Kolatorginu í Kaupmannahöfn, sem tugir þúsunda fótgangandi vegfarenda eiga leið um á hverjum degi.

Við gerð og uppsetningu (staðsetningu) verksins var tekið sérstakt tillit til þessarar umferðar.

3 Desolation