Kuopio Observatorium

Útiverk, skúlptúr innsetning.

Útilistaverkið Kuopio Observatorium túlkar tímalengd fjögurra daga ársins í Kuopio yfir í efnislegt form. Dagarnir sem verkið sýnir eru jafndægur að vori, sumarsólstöður, jafndægur að hausti og vetrarsólstöður.

Verkið var gert fyrir sýninguna Experimental Environment, Kuopion Tienno 1995, Finnlandi. Hver súla er 200 cm á hæð.

Kuopio_w