Regnbogi I

Innsetning / gjörningur / video-verk

Regnboginn birtist fyrirvaralaust, varir í nokkur augnablik og hverfur jafn óvænt og hann birtist. Enginn getur höndlað hann eða nálgast hann. Samt sem áður hefur hann ómetanlegt gildi fyrir flesta sem sjá hann.

hæð regnboga 17 m.
tímalengd flutnings 20 mín.
Korpúlfsstaðir Reykjavík 25. ágúst 1983.

Verkið var kvikmyndað og er til í formi video-verks.

4 Rainbow