Skógur

Skógur (III) 1983
Innsetning. Yfirlit frá sýningu á Kjarvalsstöðum Reykjavík.

Úr loftinu hanga strimlar gerðir úr margvíslegum pappír. Megnið af pappírnum í verkinu er fundið efni, og endurnotað, svo sem áprentaður umbúðapappír, blaðsíður úr tímaritum og dagblöðum, límmiðar, auglýsingar, pappírsþurrkur, gataður tölvupappír og svo framvegis. Mynd úr skógi er varpað á bakhlið þunnrar pappírslengju.

33 Ruri feb03