Stilling

2000
Tímabundinn opinber skúlptúr í þjóðgarðinum á Þingvöllum.

Jafnvægi er undirstaða  listaverksins. Tíu metra langur jafnvægisás er festur í grind framan við bergvegginn. Þegar er logn er listaverkið í fullkomnu láréttu  jafnvægi. En hinn minnsti blær truflar jafnvægið hinsvegar, og ásinn tekur að vagga fram og til baka. Hreyfing ássins er mjúk og svífandi vegna fíngerðs veltibúnaðar inni í verkinu. Smámsaman færist verkið aftur í jafnvægi.

videó: Páll Steingrímsson

Moderation

Moderation

ModerationModeration