Sunlight II

Skúlptúr – object

Röð af ljósmyndum sýnir hvernig plöntur hafa vaxið af fræjum í mold í svartri öskju, og hafa síðan visnað.  Knappur texti lýsir atburðarásinni. Í loki öskjunnar er fest “Sunlight”

Verkið var gert árið 1977.
Efniviður: tréaskja, mold, plöntur, sápustykki, texti og ljósmyndir undir gleri í ramma.
Stærð: 56 × 76.5 × 30 cm.

Sunlight II

Sunlight II