Bókarkynning í Austurríki

Bókarkynning – Listammannsspjall gjörningur Laugardaginn 5. nóvember klukkan 14:30 í Ars Electronica Center í Linz í Austurríki. Christian Schoen mun kynna bókina Rúrí sem nýverið kom út í Þýskalandi, því næst verður listamannsspjall. Að því loknu verður sýndur nýr videógjörningur eftir Rúrí í Deep Space salnum.

Bókarkynning – Listammannsspjall gjörningur
Laugardaginn 5. nóvember klukkan 14:30 í Ars Electronica Center í Linz í Austurríki.
Christian Schoen mun kynna bókina Rúrí sem nýverið kom út í Þýskalandi, því næst verður listamannsspjall. Að því loknu verður sýndur nýr videógjörningur eftir Rúrí í Deep Space salnum.