Rúrí: Fragile Systeme

Rúrí: Fragile Systeme, einka sýning í LOFT, Ansbach, og videógjörningur á Ansbacher Kammerspiele, Þýskalandi, 16.3.-19.5. 2013   Fyrir opnun sýningarinnar þann 16. mars mun listamaðurinn flytja vídeó-gjörninginn  Vocal-VI Minor  á Ansbacher Kammerspiele. Föstudaginn  12.4., 19.30 LOFT:  Rúrí: Fragile Systeme  –  sýnd videó verkin  ITEMS (1980/2006), Elegy (1999/2006) heimildarmynd um þekktasta verk hennar sem vakti mikla athygli á Feneyja Tvíæringnum 2003, Archive-Endangered Waters. sjá meira  RESPECT     […]

Rúrí: Fragile Systeme, einka sýning í LOFT, Ansbach, og videógjörningur á Ansbacher Kammerspiele, Þýskalandi,
16.3.-19.5. 2013

 

Fyrir opnun sýningarinnar þann 16. mars mun listamaðurinn flytja vídeó-gjörninginn  Vocal-VI Minor  á Ansbacher Kammerspiele.

Föstudaginn  12.4., 19.30 LOFT:  Rúrí: Fragile Systeme  –  sýnd videó verkin  ITEMS (1980/2006), Elegy (1999/2006) heimildarmynd um þekktasta verk hennar sem vakti mikla athygli á Feneyja Tvíæringnum 2003, Archive-Endangered Waters.

sjá meira 

RESPECT