Munich Film Museum – heimsfrumsýning

Munich Film Museum Þýskaland 24 apríl 2014 Powerwalk – videomynd um gjörning sem listamennirnir Thomas Huber og Wolfgang Aichner  fluttu við Vatnajökul verður heimsfrumsýnd í Munich Film Museum 24. apríl næstkomandi. María Rún Jóhannsdóttir var annar tökumaður við gerð myndarinnar.   Einnig verða sýnd tvö videóverk eftir Rúrí:  Rainbow I (1983) og einnig heimsfrumsýning á Flooding […]

Munich Film Museum

Þýskaland
24 apríl 2014

Powerwalk – videomynd um gjörning sem listamennirnir Thomas Huber og Wolfgang Aichner  fluttu við Vatnajökul verður heimsfrumsýnd í Munich Film Museum 24. apríl næstkomandi.

María Rún Jóhannsdóttir var annar tökumaður við gerð myndarinnar.

 

Einnig verða sýnd tvö videóverk eftir Rúrí:  Rainbow I (1983) og einnig heimsfrumsýning á Flooding – Nature Lost II (2014).

enn fremur:   “EZY1899: Reenactment for a Future Scenario“, (2012), eftir breska listamanninn Simon Faithfull
og  “passage2011“, (2012), framleitt af GÆG

 

meira: Munich Film Museum