Regnbogi I-IV

ártal 2014

Verkið byggir á eldra verki Regnbogi-I sem var gjörningur og innsetning, gert árið 1983.

Regnbogi I var sett upp í náttúrunni í nágrenni Korpúlfsstaða, áður en byggð færðist þangað.

Regnbogi I-IV er prentað með stafrænni “archival” tækni á “archival” bómullarpappír.

Stærð verks er 120 x 124 cm.