Listahátíð í Reykjavík 2015

Lindur – Vocal II Rúrí hefur samið nýjan fjöltæknigjörning fyrir Listahátíð í Reykjavík 2015.   Nýlókórinn, Hinn íslenski hljóðljóðakór, kemur fram við flutning gjörningsins ásamt listamanninum. Verkið verður frumflutt um miðjan maí.   meiri upplýsingar  Listahátíð

Lindur – Vocal II

Rúrí hefur samið nýjan fjöltæknigjörning fyrir Listahátíð í Reykjavík 2015.

 

Nýlókórinn, Hinn íslenski hljóðljóðakór, kemur fram við flutning gjörningsins ásamt listamanninum.

Verkið verður frumflutt um miðjan maí.

 

meiri upplýsingar  Listahátíð