Dulkápan

Dulkápan sýning á Hönnunarmars Núllið, Bankastræti 0, 101 Reykjavík Opnun 10. mars 2016, kl  17:00   Dulkápan opnar nýja heimasíðu sína með sýningu á bókverkum og öðrum textamiðuðum verkum í Núllinu á Hönnunarmars. Dulkápan er gagnabanki sem heldur utan um bókverk, skrár og rit í ýmsum miðlum eftir listamenn og hönnuði. Undanfarna mánuði hefur útgáfan viðað […]

Dulkápan sýning á Hönnunarmars

Núllið,

Bankastræti 0, 101 Reykjavík

Opnun 10. mars 2016, kl  17:00

 

Dulkápan opnar nýja heimasíðu sína með sýningu á bókverkum og öðrum textamiðuðum verkum í Núllinu á Hönnunarmars. Dulkápan er gagnabanki sem heldur utan um bókverk, skrár og rit í ýmsum miðlum eftir listamenn og hönnuði.

Undanfarna mánuði hefur útgáfan viðað að sér verkum með það í huga að gera þau sýnilegri almenningi en þar til nýlega hefur lítið farið fyrir listforminu.

Opnunin á sýningunni verður fimmtudaginn 10. mars kl. 17:00

þar verðasýnd bókverk og textaverk eftir ýmsa listamenn, m.a. eftir Rúrí

 

meira: Dulkápan

meira: Items XII eftir Rúrí

           Bókverk Rúrí