Tíma – Tal, síðasta sýningarhelgi

Nú líður að lokum sýningarinnar Tíma – Tal í Listasafni Árnesinga, í Hveragerði. Nokkur verkanna á sýningunni hafa verið sýnd víða um heim, en þetta er í fyrsta skipti sem þau eru sýnd hér á landi. Sýningin er opin alla daga klukkan 12 til 18 Síðasti sýningardagur er mánudagurinn 1. ágúst næstkomandi.   Meira Viðtal […]

Nú líður að lokum sýningarinnar Tíma – Tal í Listasafni Árnesinga, í Hveragerði.
Nokkur verkanna á sýningunni hafa verið sýnd víða um heim, en þetta er í fyrsta skipti sem þau eru sýnd hér á landi.

Sýningin er opin alla daga klukkan 12 til 18

Síðasti sýningardagur er mánudagurinn 1. ágúst næstkomandi.

 

Meira

Viðtal á RÚV / Skuggsjá