A! Gjörningahátíð

A! Gjörningahátíð Listasafnið á Akureyri, Ketilhús og víðar 31. ágúst – 3. september   A! er fjögurra daga gjörningahátíð sem nú er haldin í þriðja sinn. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Menningarfélags Akureyrar, Leikfélags Akureyrar, LÓKAL alþjóðlegrar leiklistarhátíðar, Reykjavik Dance Festival, Listhúss á Ólafsfirði og Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar.   Rúrí mun flytja nýjan gjörning sem […]

A! Gjörningahátíð
Listasafnið á Akureyri, Ketilhús og víðar
31. ágúst – 3. september

 

A! er fjögurra daga gjörningahátíð sem nú er haldin í þriðja sinn. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Menningarfélags Akureyrar, Leikfélags Akureyrar, LÓKAL alþjóðlegrar leiklistarhátíðar, Reykjavik Dance Festival, Listhúss á Ólafsfirði og Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar.

 

Rúrí mun flytja nýjan gjörning sem hún hefur samið fyrir hátíðina þann 2. september, í Ketilhúsi.

 

A! Gjörninga Hátíð

meira  á Facebook