Hverfing | Shapeshifting, útgáfuhóf

Hverfing | Shapeshifting – útgáfuhóf Listasafn Reykjavíkur, fjölnotasalur 3. maí 2018 kl 17-19   Bókin Hverfing | Shapeshifting er framhald sýningar með sama heiti sem sett var upp í Verksmiðjunni á Hjalteyri síðastliðið sumar. Bókarkynning í tilefni útgáfu bókarinnar Hverfing | Shapeshifting var haldin í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi þann 3. maí 2018. Akademía skynjunarinnar gefur […]

Hverfing | Shapeshifting – útgáfuhóf
Listasafn Reykjavíkur, fjölnotasalur
3. maí 2018 kl 17-19

 

Bókin Hverfing | Shapeshifting er framhald sýningar með sama heiti sem sett var upp í Verksmiðjunni á Hjalteyri síðastliðið sumar.

Bókarkynning í tilefni útgáfu bókarinnar Hverfing | Shapeshifting var haldin í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi þann 3. maí 2018.

Akademía skynjunarinnar gefur bókina út, ritstjórn Pari Stave og Rúrí, hönnun Sigrún Sigvaldadóttir / Hunang.

Listamennirnir eru:  Anna Eyjólfsdóttir, Alex Czetwertynski, Deborah Butterfield, Emma Ulen-Klees, Gústav Geir Bollason, Hunter Buck, Jessica Stockholder, John Buck, Kristín Reynisdóttir, Mary Ellen Croteau, Pétur Thomsen, Ragnhildur Stefánsdóttir, Rúrí and  Þórdís Alda Sigurðardóttir.

Bókin er seld í safnbúð í Tryggvagötu.

Akademía skynjunarinnar: