Future Cartography III

Myndir frá sýninguna Hverfing | Shapeshifting í Verksmiðjunni á Hjalteyri við Eyjafjörð. Sýningin stórð frá 3. ágúst til 3. september 2017.

Innsetningarnar Future Cartography VIII,  og  Water Balance II,  voru gerðar fyrir sýninguna  Hverfing | Shapeshifting.

Future Cartography VIII samanstendur af þremur stórum teikningum listamannsins, eða landakortum, sem hver um sig er 250 cm á hæð, og allt að 410 cm á lengd. Hver teikning er hlutateikning eða hlutakort af landsvæði, nánar tiltekið þá sýna þau  suð-austur  strönd Miðjarðarhafsins, austurströnd Norður-Ameríku og suð-vestur strönd Íslands, eins og stranlínur  þessara svæða gætu lituið úr ef að austur hella Suðurskauts íssins bráðnar. Við gerð kortanna styðst listamaðurinn við alþjóðlega kortagrunna, og upplýsingar vísindamanna.

Water Balance II:  Glær glerílat af ýmsum stærðum og marvísleg að lögun standa í óreglulegri röð, og mynda  slóð sem liðast eftir gólfi salarins.  Í glerílátunum er mis mikið vatn. Hvert ílát táknar einstakling, og í heildina verður röðin  táknmynd langrar göngu fólks á flótta. Vatn er eitt dýmætasta Each vessel represents an individual and the procession symbolizes the flight of refugees. Vatn er lífsnausyn.

Ljósmyndir eru eftir Pétur Thomsen

 

Ruri_FutCart-Water_2017_PTh_4sRuri_FutCart-Water_2017_PTh_1sRuri_FutCart-Water_2017_PTh_2s