Börn Tímans – RÚV

BÖRN TÍMANS  – samtal við listamann á heimavelli – Rúrí 2. okt. 2021   Barn tímans að þessu sinni er myndlistarmaðurinn Rúrí: Hlusta Umsjón: Guðni Tómasson. Önnur sería – 3. þáttur Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt […]

BÖRN TÍMANS  – samtal við listamann á heimavelli – Rúrí

2. okt. 2021

 

Barn tímans að þessu sinni er myndlistarmaðurinn Rúrí: Hlusta

Umsjón: Guðni Tómasson.

Önnur sería – 3. þáttur Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana.

Tónlistin í þættinum er eftir Benjamin Britten.