Sýningin By Water
Amos Anderson Art Museum
Helsinki, Finnlandi
opnar 3. júní
Sýningin By water mun birta sjónarhorn íslenskra nútímalistamanna á vatn. Hvernig það birtist í daglegu lífi og í listum. Sýningin verður sett upp samtímis á nokkrum sýningarstöðum í Helsinki og Tammisaari.
Verk bæði þekktra listamanna of listamanna sem eru að koma fram á sjónarsviðið sem fjalla um sameiginlegt viðfangsefni verða kynnt á sýningunni. Verkin eru unnin í margvíslega miðla.
Meðal þeirra er videó-innsetning eftir Rúrí