Nr. 1 Umhverfing

Myndlistarsýningin Nr.1  Umhverfing á Sauðárkróki. 1. júlí til 10. september 2017   Sýningarhúsnæðið er annars vegar Safnahúsið á Sauðárkróki, og hins vegar Heilbrigðisstofnun Norðurlands vestra á Sauðárkróki.   Með þessari sýningu er gerð tilraun til að færa nútímamyndlist á staði þar sem hún er alla jafna ekki aðgengileg. Það er skoðun okkar sem stöndum að […]

Myndlistarsýningin Nr.1  Umhverfing

á Sauðárkróki.

1. júlí til 10. september 2017

 

Sýningarhúsnæðið er annars vegar Safnahúsið á Sauðárkróki, og hins vegar Heilbrigðisstofnun Norðurlands vestra á Sauðárkróki.

 

Með þessari sýningu er gerð tilraun til að færa nútímamyndlist á staði þar sem hún er alla jafna ekki aðgengileg.

Það er skoðun okkar sem stöndum að sýningunni að allir landsmenn eigi rétt á því að hafa aðgang að nútímalist í sínu nærumhverfi, hvar sem þeir búa, það séu sjálfsögð mannréttindi.

 

Anna Eyjólfs er sýningarstjóri og listamenn sem eiga verk á sýningunni eru: Anna María Sigurjónsdóttir – Auður Aðalsteinsdóttir  – Finna Birna Steinsson –  Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson – Jóhannes Atli Hinriksson – Kristín Reynisdóttir – Ragnheiður Ragnarsdóttir – Ragnhildur Stefánsdóttir – Rúrí – Sólveig Baldursdóttir – Valgerður Bergsdóttir – Þórdís Alda Sigurðardóttir – Anna Eyjólfs

 

Katalógur sýningarinnar fæst í Safnahúsinu

 

meira á facebook