ABRAKADABRA – töfrar samtímalistar

ABRAKADABRA – töfrar samtímalistar Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús 30. okt. 2021 – 20.mars 2022   Við kynnumst töfrum samtímalistar á þessari skemmtilegu sýningu fyrir alla sem vilja sjá ný og spennandi verk eftir núlifandi listamenn. Markmiðið er að gera heim samtímalistar aðgengilegan. Í verkunum má sjá fjölbreytileika listarinnar, þau höfða til ímyndunaraflsins og skynfæranna, þar er […]

ABRAKADABRA – töfrar samtímalistar
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
30. okt. 2021 – 20.mars 2022

 

Við kynnumst töfrum samtímalistar á þessari skemmtilegu sýningu fyrir alla sem vilja sjá ný og spennandi verk eftir núlifandi listamenn. Markmiðið er að gera heim samtímalistar aðgengilegan. Í verkunum má sjá fjölbreytileika listarinnar, þau höfða til ímyndunaraflsins og skynfæranna, þar er fjallað um líkamann, sjálfsmyndina, náttúruna, samfélagið og ótal margt fleira. Við bjóðum unglinga, ungmenni og alla sem eru forvitnir um samtímalist sérstaklega velkomna!
Abrakadabra er dularfullt orð sem tengist töfrum. Það er mjög gamalt og uppruni þess er ókunnur   …

 

Listaverk eftir:  Alicja Kwade, Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Anna Hallin, Anna Líndal, Auður Lóa Guðnadóttir, Baldur Geir Bragason, Egill Sæbjörnsson, Fritz Hendrik IV, Guðný Guðmundsdóttir, Heimir Björgúlfsson, Hildigunnur Birgisdóttir, Hildur Bjarnadóttir, Hrafnhildur Arnardóttir/Shoplifter, Hreinn Friðfinnsson, Karin Sander, Katrín Elvarsdóttir, Katrín Sigurðardóttir, Kristján Steingrímur Jónsson, Leifur Ýmir Eyjólfsson, Logi Leó Gunnarsson, Magnús Helgason, Matthías Rúnar Sigurðsson, Margrét H. Blöndal, Melanie Ubaldo, Ólöf Nordal, Ragnheiður Gestsdóttir, Rúrí, Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson, Unndór Egill Jónsson.

 

meira:  Abrakadabra

meira:  Tortími